fbpx
Mánudagur 15.september 2025
Fókus

Sólrún ósátt við framhjáhaldsspurningar

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Fimmtudaginn 27. apríl 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sólrún Diego er einn vinsælasti snappari landsins. Þúsundir fylgjast með henni þrífa í hverri viku. Í raun má segja að hún hleypi þúsundum ókunnugra inn á heimili sitt reglulega. Sólrún ákvað að loka fyrir þann möguleika að fylgjendur gæti sent henni spurningar og þá ákvörðun tók hún eftir að hafa fengið gagnrýni á sig sem móður.

Sólrún opnaði aftur á spurningar um helgina og segir að sama skítkastið hafi hafist á ný. Steininn tók úr þegar hún var spurð hvort framhjáhald hefði átt sér stað en Sólrún þvertók fyrir það og kvaðst hamingjusöm með sínum manni, Frans, sem stundum má sjá bregða fyrir á Snapchat-reikningi Sólrúnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann

Hulk Hogan átti eiginkonu og tvö börn en aðeins eitt þeirra fær að erfa hann
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost

Jóhannes Haukur segir aðeins útvalda geta rist nafn sitt í frost
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrverandi bryti bresku konungsfjölskyldunnar sviptir hulunni af fjölskyldudeilum og af hverju Harry á ekki afturkvæmt

Fyrrverandi bryti bresku konungsfjölskyldunnar sviptir hulunni af fjölskyldudeilum og af hverju Harry á ekki afturkvæmt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum

Lepur ekki dauðann úr skel – Mánaðartekjur Spelling afhjúpaðar í skilnaðarpappírum