fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

„Fjölbreytileikakarl“ í Breiðholti

Í vetur hafa frístundaheimilin unnið með þemu tengd listum

Kristín Clausen
Miðvikudaginn 26. apríl 2017 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Börn af frístundaheimilunum í Breiðholti taka þátt í Barnamenningarhátíð í ár, eins og endranær. Framlag þeirra er tvískipt í þetta sinn, annars vegar sýning á teiknimyndasögum sem þau hafa unnið í vetur og hins vegar „fjölbreytileikakarl“.

Í vetur hafa frístundaheimilin unnið með þemu tengd listum. Eitt þeirra snérist um að útbúa frumsamdar teiknimyndasögur og leyfa þar með sköpunargleði og hugmyndaflugi að njóta sín, jafnframt sem þau fengu örlitla innsýn í hvernig saga er uppbyggð. Sýnishorn af verkefnum barnanna var notað til að útbúa litla sýningu sem sett var upp í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi.

Fjölbreytileikakarlinn er fígúra sem var búinn til úr hænsnaneti og pappamassa, með það að markmiði að sýna hvernig margir ólíkir og fjölbreyttir hlutar koma saman og mynda heild. Hvert frístundaheimili fékk úthlutað líkamshluta til að búa til og skreyta. Hlutarnir voru síðan settir saman í stærðarinnar karl sem stendur í anddyri Frístundamiðstöðvarinnar Miðbergs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag

Móðir léttist um 38 kíló en vill vara aðra við – Svona borðar hún í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð

Neitaði fyrst að klæðast nammi G-strengnum en samþykkti það fyrir þessa upphæð
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Heilbrigður“ 29 ára faðir vaknaði með kviðverk – Nokkrum vikum síðar var hann látinn og fjölskylda hans varar aðra við

„Heilbrigður“ 29 ára faðir vaknaði með kviðverk – Nokkrum vikum síðar var hann látinn og fjölskylda hans varar aðra við
Fókus
Fyrir 5 dögum

Leikari úr vinsælum þáttum rekinn í burtu eftir furðulega uppákomu

Leikari úr vinsælum þáttum rekinn í burtu eftir furðulega uppákomu