fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
Fókus

Peter Andre lætur drauminn rætast

Popparinn landaði hlutverki í hryllingsmynd

Einar Þór Sigurðsson
Miðvikudaginn 19. apríl 2017 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn og hjartaknúsarinn Peter Andre hefur landað hlutverki í sinni fyrstu Hollywood-mynd, spennumyndinni The Undoing.

Andre, sem er 44 ára, er einna best þekktur fyrir lagið Mysterious Girl sem kom út árið 1996. Hann tilkynnti um nýja starfið á Instagram-síðu sinni við mikla hrifningu fylgjenda sinna.

Tökur á myndinni hefjast í Los Angeles á næsta ári. Andre sagði að hann hefði í raun beðið eftir þessu tækifæri allt sitt líf, eða í 44 ár.

Myndin segir frá tökuliði frá sjónvarpsstöð sem reynir að festa raunverulegan draugagang á mynd. Djöfulgangur og ill öfl gera teyminu hins vegar lífið leitt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldur sætir harðri gagnrýni: „Þetta er bókstaflega hættulegasta kynjaveisla sem ég hef séð“

Áhrifavaldur sætir harðri gagnrýni: „Þetta er bókstaflega hættulegasta kynjaveisla sem ég hef séð“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tárvot Cassie Ventura lýsti því fyrir dómi hvernig Sean „Diddy“ Combs barði hana og niðurlægði

Tárvot Cassie Ventura lýsti því fyrir dómi hvernig Sean „Diddy“ Combs barði hana og niðurlægði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Magnús Carlsen á von á litlu peði með drottningu sinni

Magnús Carlsen á von á litlu peði með drottningu sinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Búin að tilkynna mér að hún ætli að loka á samskipti við 7 ára son minn ef ég leyfi honum að horfa á Eurovision“

„Búin að tilkynna mér að hún ætli að loka á samskipti við 7 ára son minn ef ég leyfi honum að horfa á Eurovision“