fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
Fókus

Berglind greip úlpuþjóf á barnum

Var að kaupa sér bjór með kortinu hennar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 13. apríl 2017 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Berglind „Festival“ Pétursdóttir, sem fer á kostum í Vikunni með Gísla Marteini á föstudagskvöldum á RÚV lenti í því leiðindaatviki að úlpunni hennar var stolið á skemmtistað í Reykjavík um helgina.

Berglind var þó heppin því hún fann þjófinn aftur. Þá stóð hann, klæddur í úlpuna að reyna að kaupa sér bjór á barnum með kortinu hennar. Að sögn Berglindar var maðurinn í mjög annarlegu ástandi. Hún náði að stöðva bjórkaup úlpuþjófsins og bað viðkomandi um að hunskast úr úlpunni.
Vinir hins sauðdrukkna manns vildu ólmir bæta Berglindi óþægindin með bjór á barnum, en að sögn Berglindar létu þeir sig hverfa af vettvangi áður en til þess kom.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson

Síðasti Sjens 2025 – Stórtónleikar Retro Stefson
Fókus
Fyrir 2 dögum

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!

Heima Heimaey, partýtryllir sumarsins!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar

Mætti í fyrsta kynlífspartýið árið 2019 – Þetta eru helstu reglurnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur

Stebbi Hilmars búinn að fá nóg af orðinu „gaslýsing“ og leggur til fjölmörg önnur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja

Ertu þyngri eftir helgina? – Þetta hefur Ragnhildur um það að segja
Fókus
Fyrir 4 dögum

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“

Framferði stjörnunnar vekur athygli netverja – „Matthew, af hverju tekurðu svona mikið pláss?“