fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
Fókus

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 15. september 2025 10:56

Myndir/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmy-verðlaunahátíðin var haldið í 77. sinn í gær í eacock Theater í Los Angeles og sýnd á CBS sjónvarpsstöðinni. Aðalkynnir er grínistinn Nate Bargatze.

Emmy verðlaunar það besta í bandarísku sjónvarpi og í þetta sinn sjónvarpsefni sem sýnt var á tímabilinu 1. júní 2024 til 31. maí 2025.

Gamanþáttaröðin The Studio vann til þrettán verðlauna og dramaþáttaröðin Adolescence hlaut sex verðlaun. Sjáðu hér lista yfir alla sigurvegara kvöldsins.

Stjörnurnar mættu að sjálfsögðu í sínu fínasta pússi og má sjá hér að neðan þær best klæddu samkvæmt tímaritinu People.

Jenna Ortega

Jenna Ortega on the red carpet at the Emmys
Mynd/Getty Images

Selena Gomez

Person attending a formal event wearing an evening gown on a red carpet with decorative background elements
Mynd/Getty Images

Angela Bassett

Angela Bassett at the Emmys 2025 in formal attire standing on the red carpet
Mynd/Getty Images

Catherine Zeta-Jones

Catherine ZetaJones posing at the Emmy Awards 2025 red carpet event
Mynd/Getty Images

Cate Blanchet

Cate Blanchett at the Emmys red carpet event
Mynd/Getty Images

Lisa

 Lisa attends the 77th Primetime Emmy Awards at Peacock Theater on September 14, 2025 in Los Angeles, California.
Mynd/Getty Images

Pedro Pascal

Pedro Pascal on the red carpet at the Emmys 2025
Mynd/Getty Images

Sydney Sweeney

Sydney Sweeney on the red carpet at the Emmys 2025
Mynd/Getty Images

Scarlett Johansson

Scarlett Johansson poses on the red carpet at the Emmys
Mynd/Getty Images

Leighton Meester

Individual in a formal gown on the red carpet at the Emmys event
Mynd/Getty Images

Walton Goggins

Walton Goggins attends the 77th Primetime Emmy Awards at Peacock Theater on September 14, 2025 in Los Angeles, California.
Mynd/Getty Images

Sjáðu fleiri myndir hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss

Skildi ekkert í fáklæddu konunni við Skógafoss
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar

Fyrrum hertogaynjan sögð með peningaáhyggjur – Ætlar að afhjúpa leyndarmál konungsfjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins

Segir typpastærð fyrrum NFL-leikmannsins hafa verið banabiti hjónabandsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hrauna yfir All´s Fair – Sögð vera versta sjónvarpsþáttaröðin

Hrauna yfir All´s Fair – Sögð vera versta sjónvarpsþáttaröðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“

„Við eigum aldrei að slaufa fólki fyrir skoðanir sínar og allra síst á ríkið að vera að stjórna því hvaða tjáning er leyfileg“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld