fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Crayola ætlar að hætta að framleiðslu á einum af fyrstu vaxlitunum

Það kemur í ljós á morgun hvaða litur verður fyrir valinu

Kristín Clausen
Miðvikudaginn 29. mars 2017 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á morgun, föstudag, er alþjóðlegi litadagurinn. Fyrirtækið Crayola sem framleiðir, meðal annars vaxliti, af öllum gerðum, ætlar það að nota tilefnið og tilkynna hvaða vaxlit fyrirtækið ætlar að hætta framleiðslu á.

Það eina sem gefið hefur verið upp í málinu er að vaxliturinn er með þeim fyrstu sem framleiddur var á sínum tíma og hefur verið í sölu síðan.

Þar sem mikil ólga hefur skapast á samfélagsmiðlum eftir tilkynningu Crayola hefur talsmaður fyrirtækisins gefið út að tilkynningin verði flutt í beinni útsendingu á Facebook síðu Crayola í fyrramálið.

Skiptar skoðanir eru á því hvaða lit Crayola ætlar að hætta að framleiða. Margir eru á því að hvíti liturinn verði látinn fjúka. Aðrir eru sannfærðir um að liturinn sé gul-grænn eða apríkósu bleikur. Aðrir vilja meina að bláu litirnir séu of margir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin