fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fókus

Bubbi líka áreittur: „Ég ætla að ríða þér“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. mars 2017 13:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bubbi Morthens segist á Twitter vel skilja tónlistarkonuna Sölku Sól Eyfeld, sem lýsti á samfélagsmiðlum í gær kynferðislegri áreitni sem hún varð fyrir á árshátíð Icelandair um helgina.

Bubbi, sem skemmt hefur landanum um áratugaskeið, segir að á ferli sínum hafi konur gripið um klof hans og rass. Þær hafi tilkynnt honum að þær ætli að sænga hjá honum. Þegar hann hafi hafnað hafi hann verið kallaður hommi. „Skil þig svo“ segir hann.

Salka Sól var á leið á svið á árshátíð Icelandair um helgina þegar veislugestur vatt sér að henni og kleip hana í rassinn. „Til mannsins sem kleip í rassinn á mér rétt áður en ég labbaði uppá svið á Iceland Air árshátíðinni í gær: fokk you dóni,“ skrifaði hún.

//platform.twitter.com/widgets.js

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
Fókus
Í gær

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni
Fókus
Í gær

Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna

Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Justin Bieber sveittur í afeitrun

Justin Bieber sveittur í afeitrun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul