fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fókus

Þórarinn í IKEA: „Ekki merkilegri en aðrir í fyrirtækinu“

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 26. mars 2017 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Hjá IKEA höfum við ítrekað hækkað laun langt umfram kjarasamninga, hvort sem um er að ræða að borga þrettánda mánuðinn eða viðbótarhækkanir. Mér finnst oft að menn séu að borga fólki alltof lágt, eins lágt og þeir komast upp með. Það er rangt. Ef fólkið er ánægt þá vinnur það betur,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA í viðtali í helgarblaði DV.

„Það er of algengt að litið sé á starfsfólk og viðskiptavini sem einnota. Það er stöðugt verið að hugsa um hvernig hægt sé að hámarka daginn í dag í staðinn fyrir að hugsa um velferð starfsfólks og hvernig hægt sé að tryggja að viðskiptavinurinn komi aftur eftir tíu ár, jafn ánægður.“

Þórarinn segist reyna að vinna eins mikið og hann geti með fólkinu á gólfinu. „Um daginn var ég að baka kleinur með fólkinu í bakaríinu. Hvern einasta morgun geng ég um verslunina og hirði upp rusl. Ég vil að fólkið mitt sjái mig á hverjum degi, ekki bara einstaka sinnum. Ég er ekki merkilegri en aðrir í fyrirtækinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ozempic breytti lífi mínu – En svo sagði eiginmaður minn orðin sex sem engin kona vill heyra“

„Ozempic breytti lífi mínu – En svo sagði eiginmaður minn orðin sex sem engin kona vill heyra“
Fókus
Í gær

Bandarísk kona hneyksluð eftir heimsókn í íslenska verslun: „Af hverju horfði hún á mig eins og ég hefði beðið um heróín?“

Bandarísk kona hneyksluð eftir heimsókn í íslenska verslun: „Af hverju horfði hún á mig eins og ég hefði beðið um heróín?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu

Forsetahjónin fögnuðu 95 ára starfsemi í Sólheimum – Halla krýnd kærleiksorðu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fagnaði 4. júlí með sjaldséðum bikinímyndum

Fagnaði 4. júlí með sjaldséðum bikinímyndum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – Birti gamla mynd fyrir allar aðgerðirnar

Vikan á Instagram – Birti gamla mynd fyrir allar aðgerðirnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fyrrum tengdadóttir Íslands gekk í það heilaga í London

Fyrrum tengdadóttir Íslands gekk í það heilaga í London
Fókus
Fyrir 5 dögum

Jónas kvartaði yfir ljósum á tónleikum Norah Jones – „Líkt og einhver hefði ruglað saman tónleikum og yfirheyrslu á lögreglustöð“

Jónas kvartaði yfir ljósum á tónleikum Norah Jones – „Líkt og einhver hefði ruglað saman tónleikum og yfirheyrslu á lögreglustöð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Aðalsteinn og Elísabet selja og stækka við sig

Aðalsteinn og Elísabet selja og stækka við sig