fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
Fókus

Þórarinn í IKEA: Jólageitin endurreist

Kolbrún Bergþórsdóttir
Sunnudaginn 26. mars 2017 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég er mjög ánægður með að þau sem brenndu hana skuli hafa náðst. Þau verða dregin til ábyrgðar,“ segir Þórarinn Ævarsson framkvæmdastjóri IKEA en í helgarviðtali í DV er hann spurðir um IKEA-jólageitina en um síðustu jól var kveikt í henni. Jólageitin verður endurreist um næstu jól. „Jólageitin verður stækkuð, ætli við hækkum hana ekki um allavega einn metra. Mér finnst þessi geit óskaplega falleg. Í byrjun var hún stæling á þeirri sænsku og við vorum með ljóskastara á henni. Síðan fékk ég hugljómun: hvað gerist ef maður vefur seríu utan um hana? Hún verður svo miklu fallegri við það. Mér finnst þessi geit vera flottasta jólaskraut á landinu. Hún verður endurreist og fær vonandi að vera í friði,“ segir Þórarinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
Fókus
Í gær

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni
Fókus
Í gær

Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna

Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Justin Bieber sveittur í afeitrun

Justin Bieber sveittur í afeitrun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul