fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fókus

Margþræddur Illugi

Ritstjórn DV
Laugardaginn 25. mars 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samfélagsrýnirinn beinskeitti og blaðamaðurinn Illugi Jökulsson fór á miðvikudag í sína áttundu hjartaþræðingu á tíu árum. Greindi hann frá aðgerðinni á Facebook-síðu sinni og gaf glettinn í skyn að þarna væri nánast um árlega ferð hans á Landspítalann að ræða þar sem hjartalæknir smeygi „snuðrandi vélum inn í hjartað á mér. Sem betur fer er það stórt – hahaha!“ skrifaði Illugi.

Mynd: Facebook

Blessunarlega gekk allt sem skyldi og kvaðst Illugi þakklátur fyrir allar þær hlýju kveðjur sem honum bárust. Birti hann síðar mynd með orðunum:

„Þetta virkar kannski eins og frekar illyrmisleg kónguló, en þetta eru kransæðarnar í sjálfum mér, margþræddar fram og til baka!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
Fókus
Í gær

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni
Fókus
Í gær

Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna

Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Justin Bieber sveittur í afeitrun

Justin Bieber sveittur í afeitrun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul