fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Þrettán kíló af fitu fokin

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. mars 2017 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlamanninum Sigurjóni M. Egilssyni þykir fátt skemmtilegra en að fara í göngutúr. Hann benti á það á Facebook á mánudag að frá áramótum hefði hann gengið 392 kílómetra, eða rétt rúmlega leið sem samsvarar vegalengdinni frá Reykjavík til Akureyrar. „Á leiðinni hef ég misst 13 kíló af fitu og er bara allt annar,“ segir Sigurjón.
Þá kveðst Sigurjón synda um 350 metra bringusund fimm daga vikunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Fyrir 3 dögum

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri