fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
Fókus

„Krökkum með Downs þykir gaman að gera sömu hluti og ég og þú“

Alþjóðlegi Downs-dagurinn er haldinn í sjötta skiptið í dag

Kristín Clausen
Þriðjudaginn 21. mars 2017 15:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í dag er alþjóðlegi Downs-dagurinn haldinn í sjötta skiptið. Sameinuðu þjóðirnar lýstu því formlega yfir árið 2011 að 21. mars væri alþjóðadagur Downs-heilkennis og með það að markmiði að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn að því leiti að hún vísar til þess að Downs-heilkenni er orsakað af auka litning í litningi 21, þ.e. 3 eintök af litning 21 – 21.03.

Dagný Björt Axelsdóttir, 10 ára, ákvað að nota daginn til að fræða bekkjarfélaga sína í Salaskóla um Downs heilkenni en systir hennar, Bylgja Björt, er að sögn Danýjar. „4 ára snillingur og er með Downs heilkenni.“

Í samtali við DV segir móðir stúlknanna, Hildur Gottskálskdóttir, að yngri systir Dagnýjar sem er í öðrum bekk hafi einnig flutt fyrirlesturinn fyrir bekkinn sinn í dag. Þær vilji með þessu undirbúa krakkana í Salaskóla og fræða þau þar sem Bylgja byrjar í skólanum á næsta ári.

Hér að neðan má sjá fyrirlestur Dagnýjar um Downs Syndrome. Alþjóðlega Downs-deginum verður fagnað með samkomu í veislusal Þróttar, Laugardal, á milli klukkan 17 og 19 í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bókari klámstjarnanna: Afhjúpar það mesta sem viðskiptavinur hefur skuldað skattinum

Bókari klámstjarnanna: Afhjúpar það mesta sem viðskiptavinur hefur skuldað skattinum
Fókus
Í gær

Ragga Holm og Elma trúlofaðar

Ragga Holm og Elma trúlofaðar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vill skilnað og krefst framfærslu frá leikkonunni – Pappírar greina frá óhóflegri eyðslu

Vill skilnað og krefst framfærslu frá leikkonunni – Pappírar greina frá óhóflegri eyðslu
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég var allan tímann ákveðin í að komast út úr þessu“

„Ég var allan tímann ákveðin í að komast út úr þessu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“