fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
Fókus

Hlustaðu á sprenghlægilegt hláturskast í Þjóðleikhúsinu: „Við urðum hreinlega að stoppa“

Hjálmar Friðriksson
Þriðjudaginn 5. september 2017 16:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stefán Karl Stefánsson leikari deilir á Facebook-síðu sinni myndbandi af sprenghlægilegu hláturskasti áhorfenda á sýningu Með fulla vasa af grjóti í gær. Stefán Karl segir að hann og Hilmir Snær Guðnason hafi einfaldlega þurft að stoppa sýninguna. Hlusta má á hláturskastið hér fyrir neðan.

„Í gærkvöldi fékk einn áhorfandinn á „Grjótinu“ svo óstöðvandi og smitandi hláturskast að við urðum hreinlega að stoppa því við vorum farnir að hlægja uppi á sviði sjálfir. Það getur allt gerst á sýningum og stundum hreinlega ræður maður ekki við sig. Áhorfandi í salnum tók eina hláturrokuna upp á símann sinn því til sönnunar og sem algera undantekningu enda var þarna komið undir lok sýningar,“ skrifar Stefán Karl á Facebook.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum

Missti yfir 20 kíló án þess að fara á þyngdartapslyf – Segir þessa æfingu vera lykilinn að árangrinum
Fókus
Í gær

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu

Hunsaði það sem fólk segir að þú ættir alls ekki að gera í Bláa lóninu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin

Dóttir alræmda glæpaforingjans orðin fullorðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi

Serena Williams um af hverju hún byrjaði á þyngdarstjórnunarlyfi
Fókus
Fyrir 5 dögum

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“

Hildur lýsir upplifun sinni hjá tannlækninum – „Sé tækin þeirra eins og monstertruck…einhver að tengja?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel

Ný söngkona Frýs – Sólveig tekur við af Daníel