fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Skúli Mogensen: Hættum þessu endalausa neikvæðis röfli

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 5. júní 2017 23:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skúli Mogensen forstjóri WOWair birti mynd af sér á sjúkrarúmi, nýkominn úr aðgerð. Í stuttri hugvekju sendir hann skilaboð til þjóðarinnar. Um leið og hann bendir Íslendingum á að þeir séu heppnir að búa hér á landi hvetur hann fólk til að vera jákvætt og hrósa hvort öðru.

Skúli segir:

„Við Íslendingar erum heppin þjóð á flestum sviðum og mikið svakalega væri gaman ef við gætum byrjað að samgleðjast og hrósa hvort öðru í staðinn fyrir þetta endalausa svartsýnis og neikvæðis rövl. Í dag fór ég í krossbandsaðgerð hjá frábærum læknum og hjúkrunarliði og vil ég þakka kærlega fyrir frábæra þjónustu og störf. Takk Sveinbjörn Brandsson & Co.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Í gær

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”

Alinn upp á Kvíabryggju – ,,Ég ætla að verða heimsmeistari”
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar