fbpx
Mánudagur 08.september 2025
Fókus

Skúli Mogensen: Hættum þessu endalausa neikvæðis röfli

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Mánudaginn 5. júní 2017 23:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skúli Mogensen forstjóri WOWair birti mynd af sér á sjúkrarúmi, nýkominn úr aðgerð. Í stuttri hugvekju sendir hann skilaboð til þjóðarinnar. Um leið og hann bendir Íslendingum á að þeir séu heppnir að búa hér á landi hvetur hann fólk til að vera jákvætt og hrósa hvort öðru.

Skúli segir:

„Við Íslendingar erum heppin þjóð á flestum sviðum og mikið svakalega væri gaman ef við gætum byrjað að samgleðjast og hrósa hvort öðru í staðinn fyrir þetta endalausa svartsýnis og neikvæðis rövl. Í dag fór ég í krossbandsaðgerð hjá frábærum læknum og hjúkrunarliði og vil ég þakka kærlega fyrir frábæra þjónustu og störf. Takk Sveinbjörn Brandsson & Co.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Lífið kastaði Steffý og Ronna í djúpu laugina – „Við vorum bara búin að vera saman í níu mánuði“

Lífið kastaði Steffý og Ronna í djúpu laugina – „Við vorum bara búin að vera saman í níu mánuði“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðalag úr sársauka í styrk – „Það er hægt að finna gleði í lífinu þrátt fyrir erfiðleika“

Ferðalag úr sársauka í styrk – „Það er hægt að finna gleði í lífinu þrátt fyrir erfiðleika“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Simmi og Hugi fara yfir hvenær dags er best að stunda kynlíf – Þessi aldurshópur þarf að notast við Google Calendar

Simmi og Hugi fara yfir hvenær dags er best að stunda kynlíf – Þessi aldurshópur þarf að notast við Google Calendar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nanna hlaut barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir sína fyrstu barnabók

Nanna hlaut barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir sína fyrstu barnabók