fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
Fókus

Raunverulegur aldur leikkonunnar kemur aðdáendum verulega á óvart

Fókus
Föstudaginn 5. september 2025 16:30

My Life With The Walter Boys.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aldur leikkonunnar Nikki Rodriguez virðist vera ráðgáta.

Nikki leikur aðalhlutverkið í vinsælu Netflix þáttunum My Life With The Walter Boys.

Um árabil hefur komið fram á vefsíðum eins og IMDB að hún sé fædd 17. desember 2002, og ætti því að verða 23 ára í lok árs.

Skjáskot úr My Life With The Walter Boys.

En nú greinir The Sun frá því að leikkonan sé í raun 33 ára. Fjölmiðillinn segist geta staðfest aldur hennar eftir að hafa fundið opinber gögn um stjörnuna þar sem kemur fram að hún hafi fæðst í júlí 1992.

Nikki hefur ekki tjáð sig um málið en aðdáendur eru vægast sagt hissa, en unglegt útlit hennar hefur gert henni kleift að leika sannfærandi 16 ára ungling.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin
Fókus
Í gær

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli

Flugfreyja útskýrir af hverju svar þitt við „góðan daginn“ skiptir svona miklu máli
Fókus
Fyrir 2 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar

Segist hafa séð flygildi fyrir ofan hús Þorgríms Þráinssonar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé

Tækifæri til að klára jólagjafakaupin og spara stórfé
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“