fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
Fókus

Ekkert sjálfsmark

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 4. júní 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið markaregn í Árbænum þegar stjörnum prýtt lið Augnabliks heimsótti Elliða í fjórðu deild knattspyrnu karla á miðvikudagskvöld. Leiknum lauk með 7-2 sigri Augnabliks sem hefur innanborðs nokkrar gamlar kempur úr boltanum. Þeirra á meðal fjölmiðlamennina Hjört Hjartarson og Hjörvar Hafliðason.

Í fyrstu leit út fyrir að þeir hefðu báðir komist á blað með mörkum skoruðum en markamaskínan Hjörtur skoraði tvö mörk og úrslitavefsíðan urslit.net vildi síðan eigna markverðinum Hjörvari sjálfsmark. Hjörvar var þó ekki á því að láta slíkan orðsporshnekki yfir sig ganga, enda jafnan óskeikull milli stanganna og krafðist þess á Twitter að vefsíðan leiðrétti þessar dylgjur. Fékk Hjörvar leiðréttinguna og stendur því keikur eftir misskilninginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kynntist karlmanni frá Kenía eftir að hafa uppgötvað svik eiginmannsins

Kynntist karlmanni frá Kenía eftir að hafa uppgötvað svik eiginmannsins
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hendur og fætur hafa ekkert að segja um typpastærð – En þessi líkamshluti gerir það

Hendur og fætur hafa ekkert að segja um typpastærð – En þessi líkamshluti gerir það
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ferðalag úr sársauka í styrk – „Það er hægt að finna gleði í lífinu þrátt fyrir erfiðleika“

Ferðalag úr sársauka í styrk – „Það er hægt að finna gleði í lífinu þrátt fyrir erfiðleika“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Öllum hollt að læra að þekkja beinagrind kerfisins sem við köllum samfélag“

„Öllum hollt að læra að þekkja beinagrind kerfisins sem við köllum samfélag“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nanna hlaut barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir sína fyrstu barnabók

Nanna hlaut barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur fyrir sína fyrstu barnabók
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur með neglu í umræðu vikunnar – „Gagnkynhneigða tussan þín, af hverju ertu hérna“

Ragnhildur með neglu í umræðu vikunnar – „Gagnkynhneigða tussan þín, af hverju ertu hérna“