fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Ekkert sjálfsmark

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 4. júní 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið markaregn í Árbænum þegar stjörnum prýtt lið Augnabliks heimsótti Elliða í fjórðu deild knattspyrnu karla á miðvikudagskvöld. Leiknum lauk með 7-2 sigri Augnabliks sem hefur innanborðs nokkrar gamlar kempur úr boltanum. Þeirra á meðal fjölmiðlamennina Hjört Hjartarson og Hjörvar Hafliðason.

Í fyrstu leit út fyrir að þeir hefðu báðir komist á blað með mörkum skoruðum en markamaskínan Hjörtur skoraði tvö mörk og úrslitavefsíðan urslit.net vildi síðan eigna markverðinum Hjörvari sjálfsmark. Hjörvar var þó ekki á því að láta slíkan orðsporshnekki yfir sig ganga, enda jafnan óskeikull milli stanganna og krafðist þess á Twitter að vefsíðan leiðrétti þessar dylgjur. Fékk Hjörvar leiðréttinguna og stendur því keikur eftir misskilninginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Í gær

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“