fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Björk í liðskiptaaðgerð: „Þetta lítur mjög vel út“

Stefnir ótrauð á berjamó í haust

Björn Þorfinnsson
Mánudaginn 29. maí 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Borgarfulltrúinn fyrrverandi og ævarandi baráttukonan, Björk Vilhelmsdóttir, fór í liðskiptiaðgerð á hné á dögunum. Hún birti mynd af vígalegu öri á Facebook-síðu sinni. „Þetta lítur mjög vel út. Framundan er miklu betra hné en áður og ég stefni á berjamó í haust og einhver fjöll næsta sumar,“ segir Björk.

Björk þekkir vel hver áhrifin eru að slíkum aðgerðum en hún fór í liðsskipti á hinu hnéinu fyrir nokkrum árum. „Gerviliðir eru þó ekki bara fengnir með sældinni. Þetta kemur með blóði, svita, tárum, æfingum, æfingumn og æfingum en er þess virði,“ segir Björk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Í gær

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“