fbpx
Miðvikudagur 10.september 2025
Fókus

Þórdís Elva hitti Geenu Davis

Með stjörnur í augum í Ástralíu

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 28. maí 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þórdís Elva Þorvaldsdóttir var með stjörnur í augum þegar hún flutti inngangsræðu á ráðstefnu í Sydney í Ástralíu á dögunum. Ástæðan var að bandaríska leikkonan og kvenréttindabaráttukonan Geena Davis var meðal viðstaddra.

Þórdís Elva, sem vakið hefur mikla athygli fyrir bók sína South of Forgiveness undanfarið, greinir frá kynnum sínum af Davis á Instagram þar sem hún birtir myndir af þeim stöllum saman auk eins konar tékklista yfir hluti sem hún hafi afrekað þetta kvöld. Það fyrsta var að flytja erindi sitt í návist Davis, næsta var að gera það án þess að vitna í leiðinni linnulaust í kvikmyndina Thelmu & Louise, og loks náði hún að hrósa leikkonunni heimsþekktu fyrir frábært starf í baráttunni fyrir jafnrétti kynjanna með Geena Davis Institute on Gender in Media.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina

Eiginmaðurinn í Coldplay-skandalnum rýfur þögnina
Fókus
Í gær

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara

RÚV staðfestir þátttöku í Eurovision 2026 með fyrirvara
Fókus
Fyrir 3 dögum

Rýnt í skjáinn: Þversagnir karlmennskunnar og alræði markaðsvæðingarinnar

Rýnt í skjáinn: Þversagnir karlmennskunnar og alræði markaðsvæðingarinnar
Fókus
Fyrir 4 dögum

116 milljón áhorf eru á TikTok-myndband af Yrsu sjö mánaða

116 milljón áhorf eru á TikTok-myndband af Yrsu sjö mánaða