fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
Fókus

Dansinn dunaði á Álftanesi

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 28. maí 2017 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dansíþróttasamband Íslands hélt nýlega Íslandsmeistara- og bikarmeistaramót. Mótið fór fram í íþróttahúsinu á Álftanesi og var vel sótt af keppendum og áhorfendum.

Um var að ræða Íslandsmeistaramót í standard-dönsum, bikarmeistaramót í latin-dönsum, Íslandsmeistaramót í hæsta stigi grunnspora og almennt grunnsporamót. Sum pörin röðuðu inn fleiri en einum titli og er óhætt að segja að litríkur dans hafi dunað á Álftanesinu.

María Tinna Hauksdóttir og Gylfi Már Hrafnsson eru einstaklega efnileg og þykja líklegust til að standa Hönnu Rún og Nikita snúning. Íslandsmeistarar í Unglingar ll – 5 standard-dansar og bikarmeistarar í Unglingar ll – 5 latin-dansar.
Tvöfaldir meistarar María Tinna Hauksdóttir og Gylfi Már Hrafnsson eru einstaklega efnileg og þykja líklegust til að standa Hönnu Rún og Nikita snúning. Íslandsmeistarar í Unglingar ll – 5 standard-dansar og bikarmeistarar í Unglingar ll – 5 latin-dansar.
Lilja Rún Gísladóttir og Kristján Þór Sigurðsson.
Einbeitt Lilja Rún Gísladóttir og Kristján Þór Sigurðsson.
Hildur Björk Jóhannsdóttir og Axel Kvaran.
Rjúkandi rauð Hildur Björk Jóhannsdóttir og Axel Kvaran.
Polina Oddr og Pétur Fannar Gunnarsson.
Suðræn og seiðandi Polina Oddr og Pétur Fannar Gunnarsson.
Sóley Ósk Hilmarsdóttir og Daníel Sverrir Guðbjörnsson.
Vaggandi vals Sóley Ósk Hilmarsdóttir og Daníel Sverrir Guðbjörnsson.
Sandra Diljá Kristinsdóttir og Gabríel Leó Ívarsson, Íslandsmeistarar í Unglingar ll – 4 latin-dansar og standard-dansar.
Tvöfaldir Íslandsmeistarar Sandra Diljá Kristinsdóttir og Gabríel Leó Ívarsson, Íslandsmeistarar í Unglingar ll – 4 latin-dansar og standard-dansar.
Maria Baikova og Sigurður Már Atlason.
Suðræn senjóríta Maria Baikova og Sigurður Már Atlason.
Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbisi, bikarmeistarar í Fullorðnir 5 – latin-dansar.
Bikarmeistarar Sara Rós Jakobsdóttir og Nicolo Barbisi, bikarmeistarar í Fullorðnir 5 – latin-dansar.
Maren Jónasardóttir og Fannar Örvarsson.
Maren Jónasardóttir og Fannar Örvarsson.
Kristín Jana Guðbjörnsdóttir og Atli Þór Gíslason.
Ung og efnileg Kristín Jana Guðbjörnsdóttir og Atli Þór Gíslason.
Birgitta Dröfn Björnsdóttir og Elvar Kristinn Gapunay, bikarmeistarar Ungmenni –5 latin-dansar og Íslandsmeistarar Ungmenni – 5 standard-dansar.
Tveir titlar Birgitta Dröfn Björnsdóttir og Elvar Kristinn Gapunay, bikarmeistarar Ungmenni –5 latin-dansar og Íslandsmeistarar Ungmenni – 5 standard-dansar.
Ásta Ragnheiður Hauksdóttir og Oliver Aron Guðmundsson.
Leikandi latin Ásta Ragnheiður Hauksdóttir og Oliver Aron Guðmundsson.
Anna Trenzeleva og Axel Freyr Gunnarsson, Íslandsmeistarar Fullorðnir 5 – standard-dansar.
Flott og fjólublá Anna Trenzeleva og Axel Freyr Gunnarsson, Íslandsmeistarar Fullorðnir 5 – standard-dansar.
María Tinna og Gylfi Már, sem er einnig efnilegur knattspyrnumaður og leikur með Fram.
Flott danspar María Tinna og Gylfi Már, sem er einnig efnilegur knattspyrnumaður og leikur með Fram.
Hanna Rún er alltaf stórglæsileg.
Stórglæsileg Hanna Rún er alltaf stórglæsileg.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna

Handtekinn sama dag og hann var tilnefndur til Grammy-verðlauna
Fókus
Í gær

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri

89 ára næringarfræðingur varpar ljósi á hvað hún borðar til að halda heilsunni góðri
Fókus
Fyrir 3 dögum

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“

Augnlæknar nefna það sem þeir myndu aldrei gera: „Nudda augun“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“

„Henni virðist ætlað að koma inn samviskubiti hjá mæðrum“