fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
Fókus

Ragnar og baktalið

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 31. mars 2017 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ragnar Sigurðsson, varnarjaxl íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, þykir harður í horn að taka innan vallar sem utan. Ragnar var í eldlínunni með íslenska liðinu sem vann tvo góða sigra á dögunum, gegn Kósóvó og Írlandi, og þótti hann standa sig vel eins og svo oft áður.

Einhverjir hafa þó séð ástæðu til að gagnrýna Ragnar og spilamennsku hans í vetur. Það virðist ekki fara sérstaklega vel í kappann ef marka má Twitter-færslu sem hann birti á miðvikudag. „Það væri skemmtilegt ef einhver þyrði að baktala mig eða mínar gjörðir to my face.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“

Kemur umdeildri leiksýningu í Borgarleikhúsinu til varnar – „Eitt af verkefnum listarinnar er að losa sig undan oki tímans“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga

Var fljótasta kona heims en á í dag erfitt með að ganga niður stiga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“

Varð vitni að ömurlegu atviki í Bónus og kennir móðurinni um: „Drengurinn gekk brotinn í burtu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin

Vikan á Instagram – Ísgæinn klæddi sig í jakkaföt en konan í rauða kjólnum var ekki hrifin