fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
Fókus

Klipið í rassinn á Sölku á árshátíð Icelandair: „Fokk you dóni“

Ritstjórn DV
Mánudaginn 27. mars 2017 08:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Salka Sól Eyfeld varð fyrir áreitni rétt áður en hún steig á svið á árshátíð Icelandair á laugardagskvöldið. Á Twitter segir Salka: „Til mannsins sem kleip í rassinn á mér rétt áður en ég labbaði uppá svið á Iceland Air árshátíðinni í gær: fokk you dóni.“

Eftir henni er haft á Vísi að hún hafi orðið mjög hissa. Þetta hafi verið ömurlegt. Þegar hún var í þann mund að fara upp á svið, hafi maður á fertugsaldri gengið framhjá henni og gripið hana í rassinn.

Hún segir að ef hún hefði haft tíma hefði hún stoppað hann og spurt hvað honum gengi til. Honum hafi fundist þetta sniðugt. „Ég þurfti bara að fara upp á svið og byrja á laginu. Það hvarflaði að mér, því ég hélt á hljóðnema, að láta hann heyra það fyrir framan allan salinn en ég ákvað að láta það vera. The show must go on.“

Hún segir þetta ekki í fyrsta sinn sem hún lendi í atviki sem þessu. Venjulega snúi hún sér við og spyrji hvað sé að viðkomandi. Til þess hafi ekki gefist tími í þett sinn. „Ég vona að hann sjái þetta,“ hefur Vísir eftir söngkonunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
Fókus
Í gær

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni

„Risa högg“ fyrir Kim Kardashian – Leikkonan stal senunni
Fókus
Í gær

Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna

Kærasta Þórdísar Elvu er heimsfræg kanadísk poppstjarna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“

Kristbjörg opnar sig: „Ég spyr mig oft: Erum við að gera rétt?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Justin Bieber sveittur í afeitrun

Justin Bieber sveittur í afeitrun
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu

Ný plata frá Fussum svei – Lögin innihalda stuttar sögur úr hversdagslífinu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul

Kardashian-fjölskyldan í áfalli: Náin vinkona Caitlyn Jenner lést í bílslysi aðeins 29 ára gömul