fbpx
Laugardagur 16.ágúst 2025
Fókus

Úrvalssveit KK

Tónlistarmaðurinn varð 60 ára á dögunum

Ritstjórn DV
Föstudaginn 15. apríl 2016 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn og lífskúnstnerinn KK fagnaði 60 ára afmæli sínu á dögunum með tónleikum í Eldborg í Hörpu. KK spilaði að sjálfsögðu með úrvalssveit íslenskra tónlistarmanna, meðal annars þeim Magnúsi Eiríkssyni, Jóni Ólafssyni, Ellen Kristjánsdóttur og Eyþóri Gunnarssyni. Ljósmyndari DV rak inn nefið og smellti af nokkrum myndum af þessum miklu hátíðahöldum.

Jón Ólafsson sveiflar hér vígalegum blómvendi, en hann var að sjálfsögðu hluti af úrvalssveit KK sem spilaði með honum.
Gleði Jón Ólafsson sveiflar hér vígalegum blómvendi, en hann var að sjálfsögðu hluti af úrvalssveit KK sem spilaði með honum.
Magnús Eiríksson lét ekki sitt eftir liggja og steig á svið ásamt KK og Jóni Ólafssyni. KK og Magnús hafa spilað saman um árabil og félagsskapur þeirra hefur gefið af sér mörg falleg lög, plötur og tónleikaferðalög.
Vinátta Magnús Eiríksson lét ekki sitt eftir liggja og steig á svið ásamt KK og Jóni Ólafssyni. KK og Magnús hafa spilað saman um árabil og félagsskapur þeirra hefur gefið af sér mörg falleg lög, plötur og tónleikaferðalög.
Ellen Kristjánsdóttir var að sjálfsögðu mætt til að fagna með bróður sínum. Úrvalssveit spilaði með KK undir dyggri stjórn Eyþórs Gunnarssonar, eiginmanns Ellenar.
Systkini Ellen Kristjánsdóttir var að sjálfsögðu mætt til að fagna með bróður sínum. Úrvalssveit spilaði með KK undir dyggri stjórn Eyþórs Gunnarssonar, eiginmanns Ellenar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 4 dögum

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír

Tilætlunarsöm dóttir gerir ráð fyrir að amman passi barnabörnin allar helgar – Á meðan er pabbinn stikkfrír
Fókus
Fyrir 4 dögum

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set

Formaður Fjölskylduhjálpar Íslands flytur sig um set
Fókus
Fyrir 5 dögum

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“

Stóri dagurinn hjá Söru í dag – „Ég sagði næstum engum frá því“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði

Nýtt heimsmet í Húsafellshelluburði
Fókus
Fyrir 1 viku

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“

Systir hans hvarf á skemmtiferðaskipi fyrir 27 árum – „Ég tel mig vita hvað kom fyrir hana“
Fókus
Fyrir 1 viku

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna

Baka í sólarhring til heiðurs Guðna