fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

„Uss, ég fór sko bara að gráta!“ Er þetta fallegasta jólaauglýsing ársins? – Sjáðu myndbandið

Kristjón Kormákur Guðjónsson
Miðvikudaginn 7. desember 2016 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég fell fyrir auglýsingum sem leggja hart að sér til að minna okkur á að lífið sé þess virði að lifa því, hér er ein,“ segir Þórdís Elva Þorvaldsdóttir og birtir hugljúfa auglýsingu á Facebook-síðu sinni sem hefur slegið í gegn.

„Uss, ég fór sko bara að gráta. Fallegt,“ segir vinkona Þórdísar á Facebook og önnur bætir við: „Ó, hver var að skera lauk?“

Í umfjöllun um auglýsinguna segir að hún sé kvikmynduð í Póllandi en auglýsingin sjálf sé á ensku. Sagan sé falleg, fyndin og hreyfi við fólki.

„Ef þessi saga bræðir ekki hjarta þitt er ekkert sem við getum gert fyrir þig,“ segir greinahöfundur.

Söguþráðurinn verður ekki rakinn hér, sjón er sögu ríkari:

[youtube https://www.youtube.com/watch?v=D6jdakVLl6c&w=640&h=360]

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“

Þurfti að læra að lifa upp á nýtt eftir maníu – „Það er partur af mér að vera með geðhvarfasýki og það er enginn dauðadómur, trúðu mér“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma

Emma Stone vill ekki lengur vera kölluð Emma
Fókus
Fyrir 3 dögum

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood

Læknar hafa áhyggjur af áberandi aukaverkunum Ozempic – Augljóst meðal elítunnar í Hollywood
Fókus
Fyrir 3 dögum

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta

Forsetaframbjóðandinn sem gerðist miðill – Hannes lætur efasemdaraddirnar sem vind um eyru þjóta
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“

„Ég ætla ekki að ljúga því að ég hafi verið dýrlingur, en ég var ekki nógu heimskur til að eyðileggja fjölskylduna okkar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“