fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
Fókus

Gylfi hyggst hætta snemma

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 26. janúar 2016 06:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson upplýsti í þættinum Atvinnumennirnir okkar á Stöð 2 á sunnudag að hann gerði ráð fyrir að hætta að spila þegar hann verður 32 ára. Gylfi, sem er 26 ára og hefur verið atvinnumaður í rúman áratug, sagði að hann hafi á sínum yngri árum talið að hann myndi spila til 36 ára aldurs en það hefði breyst.
Það er þó vonandi fyrir stuðningsmenn íslenska landsliðsins að Gylfi eigi meira en sex ár eftir í toppstandi og nái að fara fyrir liðinu á næstu þremur til fjórum stórmótum hið minnsta. Sérstaklega þar sem Gylfi hugsar sérlega vel um sig, er bindindismaður og fer eldsnemma í háttinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við

Stofnaði OnlyFans um leið og hún varð 18 ára – Faðir hennar bregst við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí

Háklassa vændiskona útskýrir af hverju hún myndi aldrei fara í vinnuferð til Dúbaí
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það

Fólk trúir honum ekki þegar hann segist vera með Ozempic typpi – Segir þetta sanna það
Fókus
Fyrir 4 dögum

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“

Segja fótboltastráka á Íslandi þjást af mikilmennskubrjálæði: „Þá sagði hann: „Þessi flaska er dýrari en mánaðarlaunin þín“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans

Dóttir Hulk Hogan útskýrir hvers vegna hún mætti ekki í jarðarförina hans
Fókus
Fyrir 5 dögum

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins

Telur sig hafa fengið krabbamein vegna framhjáhaldsins