fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
Fókus

Fréttatíminn kaupir Hún.is

Seld frá Móbergi til Fréttatímans

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 30. mars 2016 11:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rekstrarfélagið Móberg hefur ákveðið að selja lífstílsvefsíðuna Hún.is til Fréttatímans. Móberg er stærsti eigandi Bland.is og rekur margar aðrar vinsælar vefsíður.

Í samtali við DV segir Kidda Svarfdal, ritstjóri Hún.is, að vefurinn hafi verið seldur til Fréttatímans og að ritstjórn vefsins sé flutt í húsakynni Fréttatímans. Undanfarin tvö ár hefur Hún.is verið í eigu Móbergs, sem á og rekur margar vinsælar vefsíður. Þar á undan var vefsvæðið í eigu Kiddu Svarfdal, Bryndísar Gyðu Michelsen og Kristrúnar Aspar Barkardóttur.

Að sögn Kiddu mun hún halda áfram sem ritstjóri mun Guðrún Veiga Guðmundsdóttir verða aðstoðarritstjóri. Aðspurð hvort einhverra breytinga sé að vænta vill hún ekki gefa neitt upp, en segir að til að byrja með verði Hún.is aðeins á netinu og aldrei sé að vita hvort út muni koma blað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“

Erla vill seinka klukkunni: „Með breytingunni gætu börn verið í dagsbirtu nánast alla skóladaga“
Fókus
Í gær

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs

„Mennska Barbie“ látin aðeins 31 árs
Fókus
Fyrir 4 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð