fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fókus

Furðuleg athugasemd Elon Musk um brjóstin á Sydney Sweeney vekja hneykslun

Fókus
Miðvikudaginn 17. desember 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarna leikkonunnar Sydney Sweeney skín skært um þessar mundir og glansmyndir af henni prýða flesta rangala internetsins. Á dögunum mætti Sweeney á heimsfrumsýningu myndarinnar The Handmaid þar sem hún skartaði sínu fegursta í alhvítum fiðruðum kjól.

Auðkýfingurinn Elon Musk var greinilega uppnuminn af einni myndinni og sá sig greinilega knúinn til að tjá sig um hana sem hefur vakið mikla furðu.

Birti Musk neðangreint tíst á samfélagsmiðli sínum, X, en þar má sjá mynd af íturvaxinni konu og síðan grínast með að stór brjóst geti valdið bakverkjum.

„Getur ekki verið auðvelt,“ bætti Musk við.

 

Netverjar höfðu margir ekki húmor fyrir tísti auðkýfingsins. „Þarftu ekki að vera einhversstaðar að setja saman eldflaug?“ spurði einn á meðan annar bætti við að athugasemdin væri ekki við hæfi í ljósi aldursmunar þeirra. „Hún er 30 árum yngri en þú, furðulegt“.

Aðrir sögðu að tíst Musk væri til marks um það hvað veröldin hefði breyst mikið á nokkrum árum. „Þessi póstur hefði þýtt allsherjarslaufun árið 2020“.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“

Ólöf óttast um dóttur sína: „Ég byrjaði að kalla á hjálp strax þegar hún var sjö ára en það vildi enginn hlusta á mig eða trúa mér“
Fókus
Fyrir 3 dögum

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“

„London er ekki sama og London, túristaLondon er allt annar staður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 6 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 6 dögum

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga
Fókus
Fyrir 6 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 6 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið