fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
Fókus

Hanna Rún bjó til blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 3. nóvember 2025 14:00

Hanna Rún Bazev Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dansarinn Hanna Rún Bazev býr yfir ótrúlegum sköpunarkrafti og hugmyndaflugi. Hún föndraði fallega blómasúlu úr gömlum Mackintosh-kössum.

„Ég geymdi Quality Street konfekt kassann minn því ég vissi að ég gæti nýtt hann einhvertíman. Svo fékk ég hugmynd… Ég hringdi í mömmu og spurði hvort hún ætti nokkra tóma Quality Street konfekt kassa í geymslunni, það hélt hún sko….. Ég sótti konfekt kassana og föndraði mér eina fína blómasúlu,“ skrifaði hún á Instagram og birti myndir af útkomunni sem er vægast sagt ótrúleg.

Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram
Skjáskot/Instagram

Hanna Rún er þekkt fyrir ótrúlegu hæfileika sína á dansgólfinu en einnig utan þess. Hún hefur búið til gullfallega kjóla og gert ævintýraherbergi fyrir börnin sín.

Sjá einnig: Hefur tekið hana yfir 300 klukkutíma að gera kjól

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um

Þekkir þú fuglakenninguna? – Sambandsprófið sem allir eru að tala um
Fókus
Fyrir 3 dögum

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur

Eiginkona leikarans segir að þetta hafi verið fyrstu merkin um að maður hennar væri alvarlega veikur
Fókus
Fyrir 4 dögum

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið

Einn sögufrægasti áningarstaður landsins kominn á sölu – Eigendur stefna á ný mið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti

Vill losna við Scott úr lífi sínu og raunveruleikaþáttunum – Íhugar að setja fjölskyldu sinni afarkosti