fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
Fókus

Æskuheimili fyrrverandi forseta Íslands til sölu

Fókus
Föstudaginn 21. nóvember 2025 11:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glæsilegt einbýlishús á Arnarnesi, sem teiknað er af Kjartani Sveinssyni, er komið á sölu. Um er að ræða hús við Blikanes 8 en húsið er 214,5 m² á stærð og skiptist má finna í því fjögur svefnherbergi og tvö baðherbergi.

Hér má sjá myndir af húsinu en uppsett verð er 199 milljónir króna.

Guðni Th. Jóhannesson er Garðbæingur í húð og hár. Mynd/Eyþór

Umrætt hús er æskuheimili Guðna Th. Jóhannessonar, fyrrverandi forseta Íslands, en þar fæddist hann og ólst upp. Húsið var í eigu fjölskyldunnar í ríflega hálfa öld en árið 2005 seldi móðir Guðna, Margrét Thorlacius, húsið til Patreks Jóhannessonar, handboltakempu og yngri bróður forsetans fyrrverandi. Patrekur átti fasteignina í rúman áratug, allt til ársins 2016, þegar það var loks selt til aðila utan ættarinnar.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Segir frá föðurnum sem yfirgaf hana og umboðsmanninum sem hún hræddi burt

Segir frá föðurnum sem yfirgaf hana og umboðsmanninum sem hún hræddi burt
Fókus
Í gær

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar

Dóttir Claudiu Schiffer tvífari móður sinnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ísbirnir – Hörkuspennandi krimmi um samtímamálefni

Ísbirnir – Hörkuspennandi krimmi um samtímamálefni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms

Umdeildur blaðamaður er myrtur – Lestu fyrsta kafla Sleggjudóms
Fókus
Fyrir 3 dögum

Brotnaði niður við lærdóminn

Brotnaði niður við lærdóminn