

Við erum örugglega mörg sek með að gera eitthvað af neðangreindu, en starfsfólk á stofunni Blink Vision birtu myndband á TikTok þar sem hver og einn nefndi eitthvað sem hann myndi aldrei gera við augun sín.
Þau nefndu:
„Nudda augun.“
„Sofa með maskara“
„Sofa með linsur.“
„Stara of lengi á sólina“
„Aldrei sleppa því að fara í skoðun til augnlæknis.“
„Ég myndi ekki hunsa breytingar á sjóninni.“
Þar höfum við það, pössum augun!
@blinkvisionclinic Comment something you would never do to your eyes! 👀 #optom #optometrist #question #funny #eye ♬ original sound – blinkvisionclinic