fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
Fókus

Tónleikum Manowar í Hörpu frestað vegna veðurskilyrða

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 31. janúar 2025 15:15

Tónleikarnir áttu að vera annað kvöld en finna þarf nýja dagsetningu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsskrifstofa þungarokkshljómsveitarinnar Manowar, sem átti að halda tónleika í Silfurbergi í Hörpu annað kvöld, hefur tilkynnt að tónleikunum hafi verið frestað vegna veðurskilyrða.

„Því miður þurfum við að tilkynna að vegna verulega slæms veðurs og aflýsingum flugferða til og frá Íslands þurfum við að endurskipuleggja hina uppseldu tónleika í Reykjavík sem áttu að verða 1. febrúar,“ segir í tilkynningu.

Verið er að vinna að nýrri dagsetningu. Keyptir miðar munu gilda á þá tónleika. Biðst umboðsskrifstofan velvirðingar á þessu.

„Við ætlum að færa ykkur tónleikana sem þið eigið skilið og hlökkum til að rokka með ykkur í Reykjavík innan skamms,“ segir í tilkynningu.

ATH – Uppfært

Ný dagsetning er 28. júní 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“

Missti tönn í jólaleik sem „fór úrskeiðis“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku

Sólborg og Ágúst eiga von á stúlku
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin

Lovísa Ösp skólar foreldrana til í innkaupunum – Sjáðu myndir bak við tjöldin
Fókus
Fyrir 3 dögum

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina

Emmsjé Gauti ekkert móðgaður yfir gagnrýni Jónasar og svarar með skondnum hætti – Sjáðu myndina
Fókus
Fyrir 4 dögum

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“

Florence Pugh sér eftir því að hafa leikið í kvikmynd Íslendings – „Ég var ung og vantaði pening“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Reynir að tortíma mannkyninu

Reynir að tortíma mannkyninu
Fókus
Fyrir 5 dögum

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“

Rithöfundurinn Bjarni Bjarnason strauk að heiman í æsku – „Löggan talaði við okkur og gaf okkur snúð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust

Börn áhrifavalds fengu miða á Iceguys í skóinn og allt varð vitlaust