fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
Fókus

Tónleikum Manowar í Hörpu frestað vegna veðurskilyrða

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 31. janúar 2025 15:15

Tónleikarnir áttu að vera annað kvöld en finna þarf nýja dagsetningu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsskrifstofa þungarokkshljómsveitarinnar Manowar, sem átti að halda tónleika í Silfurbergi í Hörpu annað kvöld, hefur tilkynnt að tónleikunum hafi verið frestað vegna veðurskilyrða.

„Því miður þurfum við að tilkynna að vegna verulega slæms veðurs og aflýsingum flugferða til og frá Íslands þurfum við að endurskipuleggja hina uppseldu tónleika í Reykjavík sem áttu að verða 1. febrúar,“ segir í tilkynningu.

Verið er að vinna að nýrri dagsetningu. Keyptir miðar munu gilda á þá tónleika. Biðst umboðsskrifstofan velvirðingar á þessu.

„Við ætlum að færa ykkur tónleikana sem þið eigið skilið og hlökkum til að rokka með ykkur í Reykjavík innan skamms,“ segir í tilkynningu.

ATH – Uppfært

Ný dagsetning er 28. júní 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt

Huldukonan, Fröken Dúlla og Frumbyrjur meðal annars á lista Benedikt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina

Söngkonan rýfur þögnina um þyngdartapið og gagnrýnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum

Missti 77 kíló án Ozempic – Fann síðan eitthvað í handarkrikanum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra

Kevin Federline um stöðuna á sambandi drengjanna við móður þeirra