fbpx
Þriðjudagur 30.desember 2025
Fókus

Tónleikum Manowar í Hörpu frestað vegna veðurskilyrða

Kristinn H. Guðnason
Föstudaginn 31. janúar 2025 15:15

Tónleikarnir áttu að vera annað kvöld en finna þarf nýja dagsetningu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umboðsskrifstofa þungarokkshljómsveitarinnar Manowar, sem átti að halda tónleika í Silfurbergi í Hörpu annað kvöld, hefur tilkynnt að tónleikunum hafi verið frestað vegna veðurskilyrða.

„Því miður þurfum við að tilkynna að vegna verulega slæms veðurs og aflýsingum flugferða til og frá Íslands þurfum við að endurskipuleggja hina uppseldu tónleika í Reykjavík sem áttu að verða 1. febrúar,“ segir í tilkynningu.

Verið er að vinna að nýrri dagsetningu. Keyptir miðar munu gilda á þá tónleika. Biðst umboðsskrifstofan velvirðingar á þessu.

„Við ætlum að færa ykkur tónleikana sem þið eigið skilið og hlökkum til að rokka með ykkur í Reykjavík innan skamms,“ segir í tilkynningu.

ATH – Uppfært

Ný dagsetning er 28. júní 2025.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“

Mikill lestrarhraði Hallgríms vekur athygli – „Þetta kallast lestrarhestur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Erfiðasta æfingin sem þú getur gert heima hjá þér

Erfiðasta æfingin sem þú getur gert heima hjá þér
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum

Bað unnustunnar á Breiðamerkursandi – Íhaldssamir hneykslast á aldursmuninum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag

Íslandsvinurinn Bam Margera þarf að borga fúlgu í meðlag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lögreglan hafði ítrekað verið kölluð að heimili leikstjórans fyrir morðin

Lögreglan hafði ítrekað verið kölluð að heimili leikstjórans fyrir morðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“

Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þau eignuðust barn árið 2025

Þau eignuðust barn árið 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug

Neitaði að vinna með Ben Affleck eftir uppákomu í sundlaug