fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
Fókus

Sjokkerandi launamunur aðalleikaranna

Fókus
Þriðjudaginn 16. september 2025 09:33

Charlie Sheen og Jon Cryer í Two and a Half Men.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Jon Cryer var alls ekki að þéna það sama og meðleikari sinn, Charlie Sheen, fyrir hlutverk sitt í vinsælu gamanþáttunum „Two and a Half Men“.

Í áttundu þáttaröð, og jafnframt þeirri síðustu sem hann lék í, var Charlie Sheen að þéna um tvær milljónir dala fyrir hvern þátt eða um 240 milljónir króna. Jon Cryer var að þéna um þriðjung af þeirri upphæð og það var ekki fyrr en Sheen hætti þar til Cryer byrjaði að þéna 75 milljónir króna fyrir hvern þátt.

Jon Cryer ræddi um launamuninn á milli þeirra í nýjum Netflix-heimildarþáttum, aka Charlie Sheen.

Cryer sagði að ástæðan fyrir því að Sheen hafi fengið svona vel borgað var því líf hans var í algjöru rugli.

En Sheen var rekinn úr þáttunum árið 2011 vegna hegðunar sinnar og tók leikarinn Ashton Kutcher við stöðunni og fór með hlutverk Walden Schmidt.

Cryer fékk þá um 75 milljónir fyrir hvern þátt og Kutcher um 85 milljónir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni
Fókus
Í gær

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“

Kogga og Magnús giftu sig á dánarbeði hans – „Hann náði að segja já, svo var hann farinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk

Segja að konungurinn hafi látið Harry lofa sér einu áður en fundi þeirra lauk