fbpx
Miðvikudagur 28.maí 2025
Fókus

Hallgrímur fann gullmola úr æsku í dánarbúi móður sinnar

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 26. maí 2025 08:35

Hallgrímur Helgason rithöfundur.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallgrímur Helgason rithöfundur greinir frá því að hafa fundið gersemar í dánarbúi móður sinnar. Teikningar sem hann teiknaði og sendi móður sinni sex ára gamall þegar hún lá á spítala og átti bræður hans, tvíburana Ásmund og Gunnar.

Í dánarbúi fundust gleymdar sendingar. Þegar mamma fór á spítalann að eiga tvíburana, bræður mína, Gunnar Helgason og Ásmundur Helgason, í nóvember 1965, sendi sex ára bróðir þeirra móður sinni myndskreytt bréf á hverjum degi og eftirfylgnibréf sem spurði hvort hin bréfin hefðu ekki verið góð?! (Snemma beygðist læk-krókurinn). Tíðarandinn er og þarna í kabbojgervi og svo hefur hið nýtilkomna síðhæri verið umtalað þarna, sem og Bítlarnir!

Mynd: Facebook/Hallgrímur Helgason.
Mynd: Facebook/Hallgrímur Helgason.
Mynd: Facebook/Hallgrímur Helgason.
Mynd: Facebook/Hallgrímur Helgason.
Mynd: Facebook/Hallgrímur Helgason.

Móðir bræðranna, Margrét Schram, lést 13. maí síðastliðinn, 92 ára að aldri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Óður til síðustu augnablika æskunnar 

Óður til síðustu augnablika æskunnar 
Fókus
Fyrir 2 dögum

Augnablikið þegar Helena vissi að hún þyrfti að fara: „Hann hringdi óvart í mig á FaceTime á meðan hann var að halda framhjá mér“

Augnablikið þegar Helena vissi að hún þyrfti að fara: „Hann hringdi óvart í mig á FaceTime á meðan hann var að halda framhjá mér“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Annie Knight deilir nýjum fréttum frá sjúkrahúsinu eftir kynlífsmaraþonið

Annie Knight deilir nýjum fréttum frá sjúkrahúsinu eftir kynlífsmaraþonið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Linda Pé opnar sig um ástarsambandið við Jaime – „Hann var ekkert af því sem var á þessum lista sem ég var búin að skrifa upp og lesa upp í nokkur ár“

Linda Pé opnar sig um ástarsambandið við Jaime – „Hann var ekkert af því sem var á þessum lista sem ég var búin að skrifa upp og lesa upp í nokkur ár“