fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Fræðsluskot ÓIa tölvu: Svona gerir þú úrdrætti úr YouTube-myndböndum

Fókus
Þriðjudaginn 18. mars 2025 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hefur þú einhvern tímann verið að horfa á fræðandi myndbönd á YouTube og óskað þess að þú gætir fengið samantekt eða handrit með nokkrum smellum? Í þessu stutta fræðsluskoti sýni ég þér hvernig þú getur nýtt þér frábært Chrome-viðbótarefni sem heitir „Youtube Summary with ChatGPT“.

Við ætlum að finna áhugavert myndband með hinum stórskemmtilega Brian Cox og sjá hvernig gervigreind hjálpar okkur að skrifa og taka saman helstu punktana á nokkrum sekúndum!

Það er gríðarlegt magn af spennandi og gagnlegum kennslumyndböndum á YouTube sem gervigreindin getur lagað til sem kennslutexta á augabragði. Með þessari viðbót getur þú sparað tíma, auðveldað þér yfirlit og fengið hraðvirkar samantektir sem hjálpa þér að grípa mikilvægustu atriðin strax.

 

Skrifta YouTube með Chat Gpt
play-sharp-fill

Skrifta YouTube með Chat Gpt

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Læknir varar fólk við því að pissa í sturtu

Læknir varar fólk við því að pissa í sturtu
Fókus
Í gær

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala

5 strangar reglur sem stjörnurnar þurfa að fylgja á Met Gala
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal
Hide picture