fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
Fókus

Kynlífsathöfnin sem Katy Perry iðkar ef eiginmaðurinn vaskar upp

Fókus
Fimmtudaginn 5. september 2024 09:41

Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Katy Perry segir að hún veiti eiginmanni sínum, leikaranum Orlando Bloom, munnmök ef hann vaskar upp og gengur frá í eldhúsinu heima hjá þeim.

Perry ræddi opinskátt um samband hennar og Bloom, þegar þau hættu saman um tíma árið 2017 og hvernig þau halda neistanum lifandi í hlaðvarpsþættinum Call Her Daddy.

Þau kynntust árið 2016 en tóku stutta pásu frá hvort öðru árið 2017. Þau byrjuðu saman tæplega ári síðar og trúlofuðust árið 2019. Þau eignuðust dóttur, Daisy, árið 2020. Fyrir á Bloom son, Flynn, 13 ára, með fyrrverandi eiginkonu sinni, fyrirsætunni Miröndu Kerr.

Kynþokkafullt að vaska upp

Perry og Alex Cooper, umsjónarmaður Call Her Daddy, voru að ræða um rauð flögg í samböndum þegar munnmökin komu til tals.

„Hjálpaðu til heima. Deilið húsverkunum eða hjálpaðu til með þau,“ sagði Perry og beindi orðum sínum til karlmanna.

„Verkefnalistinn getur verið svo langur fyrir konur og það er svo margt sem við gerum sem þið sjáið ekki, en þetta snýst bara um að hjálpa til og deila ábyrgðinni,“ sagði hún.

Katy Perry on the "Call Her Daddy" podcast.
Katy Perry var gestur í Call Her Daddy hlaðvarpsþættinum.

Hún viðurkenndi að hún og leikarinn fari reglulega til sambandsráðgjafa, en þar komust þau að því að „ástartungumál“ hennar er þjónusta (e. acts of service).

Hugmyndin um ástartungumál er byggð á bókinni samnefndri bók eftir Gary Chapman og er talað um að þau séu fimm: Líkamleg snerting, þjónusta, uppörvandi orð eða hrós, gæðastundir, að gefa og þiggja gjafir.

„Þannig ef ég kem niður og eldhúsið er hreint og þú ert búinn að gera allt saman, þú ert búinn að vaska allt upp, loka öllum skápahurðum, þá skaltu búa þig undir að fá tott,“ sagði hún.

„Ég meina það, bókstaflega. Þetta er mitt ástartungumál. Ég þarf ekki rauðan Ferrari, ég get keypt mér hann. Bara fokking vaskaðu upp, ég mun þá totta þig! Þetta er það einfalt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?

Heimsins besti dagur í helvíti – Hvað gerir ofurkona þegar lífið breytist með kómísku slysi?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt

Lítt þekkt ættartengsl: Gugga í gúmmíbát náskyld Þorsteini frá Hamri og Matta Matt
Fókus
Fyrir 2 dögum

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“

Elli Egils opnar sig um fjölskyldulífið: „Við höfum svo ættleitt tvær stelpur af þessum átta börnum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku

Vikan á Instagram – Glæsilegar gellur á Bridgerton-viðburði og hitað upp fyrir hrekkjavöku
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest

Svona eiga nýbökuðu hjónin saman: Gefa hvort öðru það sem þau þurfa mest
Fókus
Fyrir 3 dögum

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“

„Það hlýtur að vera ódýrara að borga vökvagjöf en að hafa okkur á örorku“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“

Krefst 30 milljóna á mánuði eftir skilnaðinn til að viðhalda „lúxuslífstílnum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar

Arnar rekur 70 ára sögu íslenskrar dægurtónlistar