fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fókus

Fögnuðu nýjum höfuðstöðvum og nýju merki

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 14. júní 2024 20:30

Steina Finnsdóttir, Hulda Guðmundsdóttir, Margrét Sveinbjörnsdóttir og Heiðdís Guðmundsdóttir. Mynd: Bent Marinósson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hugbúnaðarfyrirtækið dk blés til fagnaðar og hélt innflutningsteiti í nýjum höfuðstöðvum fyrirtækisins að Dalvegi 30 í Kópavogi á dögunum. Á annað hundrað gestir mættu til að fagna bæði nýjum höfuðstöðvum og nýju vörumerki dk. Bent Marinósson ljósmyndari festi stemninguna á mynd.

,,Það var gaman að fá svo marga af viðskiptavinum okkar í heimsókn og fagna áfanganum saman á fallegum sumardegi. Það er búið að vera mjög margt í gangi hjá okkur. Við héldum upp á 25 ára afmæli síðasta haust, fluttum höfuðstöðvar okkar um áramótin auk þess sem vörumerki dk hefur fengið nýja ásýnd. Þannig að það var sannarlega ástæða til að gleðjast saman,“ segir Hulda Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri dk hugbúnaðar.

Benedikt Þorri Þórarinsson og Berglind Jónsdóttir.
Mynd: Bent Marinósson
Arnar Gísli Hinriksson, Sæunn Sævarsdóttir, Ragnheiður Sigþórsdóttir og Birgir Hrafn Birgisson.
Mynd: Bent Marinósson
Hulda Guðmundsdóttir og Nanna Pétursdóttir.
Mynd: Bent Marinósson

,,dk hefur vaxið og dafnað mjög vel á undanförnum árum og við erum afar stolt af því. Það eru spennandi tímar framundan hjá fyrirtækinu og við erum ánægð að vera komin í þetta nýja og fallega húsnæði hér á Dalvegi þar sem við munum halda áfram að þjóna viðskiptavinum okkar á bestan mögulegan hátt,“ segir Hulda.

Helena Ásmundsdóttir og Edda Halldórsdóttir.
Mynd: Bent Marinósson
Jóhann Ágúst Jóhannsson og Rósa Stefánsdóttir.
Mynd: Bent Marinósson
Kristján Guðnason og Gréta Blængsdóttir.
Mynd: Bent Marinósson

Fyrirtækið var stofnað árið 1998 og er hugbúnaðurinn að fullu þróaður á Íslandi fyrir íslenskar aðstæður og hefur verið vinsælasti viðskiptahugbúnaðurinn hér á landi í rúmlega tvo áratugi. Í dag býður dk upp á alhliða viðskiptahugbúnað sem inniheldur meðal annars bókhalds-, launa-, birgða- og afgreiðslukerfi ásamt því að reka eina stærstu hýsingarþjónustu landsins sem rúmlega þrjátíu þúsundfyrirtæki nýta sér.

Margrét Sveinbjörnsdóttir og Kristín Birna Sævarsdóttir
Mynd: Bent Marinósson
Sigríður Sigþórsdóttir, Ásta Benediktsdóttir og Bryndís Sigurðardóttir.
Mynd: Bent Marinósson
Mynd: Bent Marinósson
Hildur Eva Valgeirsdóttir, Ásdís Clausen og Silja Dögg Ósvaldsdóttir.
Mynd: Bent Marinósson
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro
Fókus
Fyrir 2 dögum

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni

Stórleikari óþekkjanlegur á setti – Umdeildur sökum ásakana um framhjáhald, einelti og áreitni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldur viðurkennir að hafa logið að hún væri með krabbamein

Áhrifavaldur viðurkennir að hafa logið að hún væri með krabbamein
Fókus
Fyrir 3 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill
Fókus
Fyrir 4 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi