fbpx
Laugardagur 03.janúar 2026
Fókus

Miðvesturríkjamamman sem elskar Ísland

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 21. júlí 2024 12:00

Mynd: Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hin 42 ára gamla Amber Estenson, sem er fædd og uppalin í Minnesota i Bandaríkjunum, ætlaði sér aldrei að verða efnishöfundur á samfélagsmiðlum. Hún er móðir, óperusöngkona, kennari og margt fleira, en í dag er hún best þekkt yfir milljónum fylgjenda sinna á samfélagsmiðlum sem That Midwestern Mom eða Miðvesturríkjamamman.

Karakterinn sem hún sýnir á samfélagsmiðlum byggir hún lauslega á móður sinni með ýktri rödd og er þekktust fyrir skemmtilegan húmor sinn og salatuppskriftir. Fyrsta myndbandið með henni sem varð vinsælt á samfélagsmiðlum var af henni á rölti um hverfisverslunina með rúllur í hárinu. Ekki flókið, en sló í gegn. Vinsælasta myndbandið hennar til þessa er uppskrift, að salati með Snickers!

Og það er auðvelt að sjá af hverju fylgjendur Estenson heillast af henni, hún er brosmild, eldhress orkubolti sem sýnir frá hversdeginum eða ferðast um heiminn og tekur fylgjendur sína með.

Nýlega var Estenson stödd hér á landi í tvær vikur ásamt hópi ferðafélaga, hún fór til Vestmannaeyja, gekk Laugaveginn, skoðaði Skógafoss, söng í íshelli og margt fleira. Héðan hélt Estenson síðan til Bretlands.

Fylgja má Estenson á Facebook, Instagram og TikTok.

Mynd: Facebook
Mynd: Facebook
Mynd: Facebook
Mynd: Facebook
Mynd: Facebook
Mynd: Facebook
Mynd: Facebook

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Amber Estenson (@thatmidwesternmom)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Amber Estenson (@thatmidwesternmom)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Amber Estenson (@thatmidwesternmom)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Amber Estenson (@thatmidwesternmom)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Amber Estenson (@thatmidwesternmom)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Hvað er besta áramótaskaupslagið?

Hvað er besta áramótaskaupslagið?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“

Bestu lög ársins að mati Bigga Maus – „Þetta var stórkostlegt ár í íslenskri tónlist“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“

„Að vera 55 ára og hafa nóg að gera, það er bara geggjað. Það er gjöf.“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“

Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann ákvað bara þegar hann hitti hana að þetta væri rétta konan“