fbpx
Föstudagur 03.maí 2024
Fókus

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Fókus
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 11:29

Rebel Wilson. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ástralska leikkonan Rebel Wilson lætur allt flakka í nýrri sjálfsævisögu, Rebel Rising.

Bókin kemur út á miðvikudaginn en hefur samt sem áður valdið talsverðum usla.

Sjá einnig: Rebel Wilson nafngreinir „asnann“ sem reynir að stoppa ævisögu hennar

Erlendir miðlar hafa undanfarið greint frá innihaldi bókarinnar og hefur ein saga vakið sérstaklega mikla athygli. Wilson heldur því fram að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall.

Rebel Wilson: Member of Royal Family Invited Me to a Drug-Fueled Orgy

Wilson segir að atvikið átti sér stað árið árið 2014 þegar hún var í trylltu partýi hjá bandarískum tækniauðjöfur.

„Mér var boðið á síðustu stundu í partý hjá þessum tæknifrumkvöðli og milljarðamæringi, gaurinn sem bauð mér er fimmtándi eða tuttugasti í röðinni til að erfa bresku krúnuna, hann sagði við vin minn: „Við þurfum fleiri stelpur,““ skrifar leikkonan í bókinni en hún nafngreindi ekki einstaklinginn.

Hún sagði að það hafi verið miðaldaþema og partýið hafi verið haldið á búgarði fyrir utan Los Angeles.

„Partýið var ruglað. Karlmenn voru að keppa á hestum úti á túni, konur voru klæddar eins og hafmeyjur í sundlauginni. Eignin var gríðarstór og þar sem þetta var ágætis spotta frá borginni þá fengu gestir herbergi til að sofa yfir nóttina,“ segir hún.

Leikkonan segir að það hafi verið stór flugeldasýning „og svo allt í einu klukkan tvö um nóttina kom gaur með stóran bakka sem leit út fyrir að vera fullur af nammi. Ég sagði: „Úúú, er þetta nammi?“ Og gaurinn með bakkann sagði: „Nei, þetta er mollý [MDMA].“ Ég sneri mér að handritshöfundinum sem ég var að tala við, mjög hissa á svipinn og hann sagði: „Þetta er fyrir kynsvallið, það byrjar venjulega á þessum tíma.““

„Á þessu augnabliki meikaði athugasemdin sens um að það vantaði fleiri konur…“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð

Gypsy Rose frumsýndi nýtt nef og ljóst hár eftir fegrunaraðgerð
Fókus
Í gær

Manowar halda tónleika á Íslandi – Eitt af stærstu þungarokksböndum sögunnar

Manowar halda tónleika á Íslandi – Eitt af stærstu þungarokksböndum sögunnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun

Aníta hætti að drekka áfengi og finnur strax mikinn mun
Fókus
Fyrir 2 dögum

,,Þetta var komið gott eftir líflátshótanir”

,,Þetta var komið gott eftir líflátshótanir”
Fókus
Fyrir 3 dögum

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar

Móeiður og Hörður héldu glæsilegt barnaafmæli í anda Kardashian-fjölskyldunnar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jennifer Aniston veitir sjaldséða innsýn í einkalíf sitt

Jennifer Aniston veitir sjaldséða innsýn í einkalíf sitt
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hvetur fólk til að skipta út þessu orði: „Hættum að afsaka okkur í sífellu“

Hvetur fólk til að skipta út þessu orði: „Hættum að afsaka okkur í sífellu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elizabeth Hurley afhjúpar leyndarmálið að unglegu útliti

Elizabeth Hurley afhjúpar leyndarmálið að unglegu útliti