fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
Fókus

Peaky Blinders-leikari er látinn – Lét til sín taka á ýmsum sviðum

Fókus
Fimmtudaginn 7. desember 2023 11:32

Benjamin með kollegum sínum í Peaky Blinders. Hann er sá sem situr á stólnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski leikarinn og skáldið Benjamin Zephaniah er látinn, 65 ára að aldri, en þetta tilkynnti fjölskylda hans í morgun.

Benjamin fór með hlutverk Jeremiah Jesus í þáttunum Peaky Blinders og ætti að vera aðdáendum þáttarins að góðu kunnur.

Aðeins eru tveir mánuðir síðan Benjamin greindist með illkynja heilaæxli og var sjúkdómurinn fljótur að draga hann til dauða. Benjamin lætur eftir sig eiginkonu.

Benjamin var mikilsvirtur listamaður og lét til sín taka á ýmsum sviðum, til dæmis í leiklist, skrifum og tónlist.

Hann skrifaði fjölmargar ljóðabækur, skáldsögur, barnabækur og leikrit svo eitthvað sé nefnt.

Benjamin með aðalleikaranum, Cillian Murphy.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro
Fókus
Fyrir 4 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill