fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Peaky Blinders-leikari er látinn – Lét til sín taka á ýmsum sviðum

Fókus
Fimmtudaginn 7. desember 2023 11:32

Benjamin með kollegum sínum í Peaky Blinders. Hann er sá sem situr á stólnum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski leikarinn og skáldið Benjamin Zephaniah er látinn, 65 ára að aldri, en þetta tilkynnti fjölskylda hans í morgun.

Benjamin fór með hlutverk Jeremiah Jesus í þáttunum Peaky Blinders og ætti að vera aðdáendum þáttarins að góðu kunnur.

Aðeins eru tveir mánuðir síðan Benjamin greindist með illkynja heilaæxli og var sjúkdómurinn fljótur að draga hann til dauða. Benjamin lætur eftir sig eiginkonu.

Benjamin var mikilsvirtur listamaður og lét til sín taka á ýmsum sviðum, til dæmis í leiklist, skrifum og tónlist.

Hann skrifaði fjölmargar ljóðabækur, skáldsögur, barnabækur og leikrit svo eitthvað sé nefnt.

Benjamin með aðalleikaranum, Cillian Murphy.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 3 dögum

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur

Lára og lyfjaprinsinn eignuðust dóttur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“

Sex ára dóttir Diljár fékk einstaka gjöf – ,,Meyra og tárvota mamman er svo þakklát“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki

Smáatriði í mynd af Justin Bieber á Íslandi veldur fjaðrafoki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“

Vikan á Instagram – „Vinn í sálinni, huganum og rassinum“