fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Stórstjarnan á níræðisaldri olli fjaðrafoki með orðum um tvítuga elskhuga

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 1. desember 2023 21:30

Jane Fonda

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leikkonan og fyrrum heimaleikfimidrottningin Jane Fonda, sem orðin er 85 ára, olli töluverðu fjaðrafoki á samfélagsmiðlum, eftir að hún sagðist aðeins myndu deita karlmenn sem væru tvítugir. 

Fyrr á árinu gaf Fonda út að hún væri hætt að drekka. „Jafnvel þó ég fái mér bara einn drykk, þá hefur hann áhrif á mig daginn eftir. Ég á kannski ekki svo „marga daginn eftir„ eftir þannig að ég nenni ekki að vera bara í hálfu fjöri þá daga.“

Samkvæmt nýjustu fregnum virðist Fonda líka hætt öðru, að deita „eldri“ menn eða það er að segja jafnaldra sína eða svona þá sem eru nálægt henni í aldri. Í viðtali við grínistann Heather McMahan í hlaðvarpi hennar Absolutely Not, sagði Fonda að ef hún myndi einhvern tímann sér elskhuga aftur þá þyrftu þeir að vera töluvert yngri en hún.

Í bút sem birtur var á TikTok á miðvikudag segir Fonda: „Ég skammast mín fyrir að segja þetta, en ef ég ætti að taka elskhuga þá þyrfti hann að vera tvítugur. Þegar McMahan spyr hana frekar út í svarið segir Fonda: „Vegna þess að mér líkar ekki við eldri húð.“

@dearmedia Keep it fresh, keep it tight for @Jane Fonda #oldskin #youngerman #janefonda #janefondatok #relationshipadvice #absolutelynot #podcastclips ♬ original sound – Dear Media

McMahan skellihlær, meðan Fonda horfir alvarlega á hana. Ummæli Fonda vöktu svo sannarlega athygli og netverjar höfðu sitt að segja: 

„Ef karlmaður hefði sagt þetta..“

„Hvað með ef 20 ára karlmanninum líkar ekki eldri húð?“

„Ég elska Jane Fonda, en veit hún að karlmenn á þrítugs- og fertugsaldri eru ekki með „gamla“ húð? Það gerist ekki fyrr en seinna. Alveg eins og hjá konum.“

Einhverjir sáu húmorinn í orðum Fonda.

„Fólk skilur íekki hvað brandari er! Hún er fyndin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Messi að skrifa undir
Fókus
Í gær

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali

Systir Biöncu Censori fetar í hennar fótspor með djörfu fatavali
Fókus
Í gær

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo

Hneyksluð yfir verðinu á Starbucks – Þetta borgaði hún fyrir tvo
Fókus
Fyrir 2 dögum

Það vex á mér vömbin og spikið!

Það vex á mér vömbin og spikið!
Fókus
Fyrir 2 dögum

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“

Konungsfjölskyldan enn og aftur sögð brjáluð út í Harry Bretaprins eftir nýlegt viðtal – „Harry kann ekki að þegja“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði

Nýtt myndband af stjörnuhjónunum vekur mikla reiði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn

Gugga Lísa sleppir takinu á sorginni og kveður móður sína í hinsta sinn
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig

Sjaldséð sjón: Mary-Kate og Ashley létu sjá sig