fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Fókus

Sharon Osbourne greinir frá dónalegustu stjörnu sem hún hefur hitt

Fókus
Föstudaginn 1. desember 2023 09:14

Sharon Osbourne.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrverandi sjónvarpsstjarnan Sharon Osbourne fer ekki leynt með álit sitt á öðrum.

Aðspurð hvaða frægi einstaklingur væri sá dónalegasti sem hún hefur hitt sagði hún: „Gaurinn sem er giftur leikkonu, hann var í „That 70‘s Show“

Hún var þá spurð hvort hún hafi verið að tala um Ashton Kutcher.

„Já, dónalegur lítill strákur,“ sagði hún og kallaði hann „andstyggilegan.“

Mila Kunis og Ashton Kutcher.

Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Osbourne tjáir sig um leikarann. Í viðtali hjá Larry King árið 2018 sagðist hún ekki vera aðdáandi Kutcher eftir að hafa tekið viðtal við hann og sagði að upplifun hennar hafi verið slæm.

Kutcher hefur ekki tjáð sig um ummæli Osbourne.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu

Wacken Metal Battle: Flösuþeytarar etja kappi á laugardag um að fá að spila í fyrirheitna landinu
Fókus
Í gær

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss

Sjáðu VÆB æfa á stóra sviðinu í Sviss
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025

Sjáðu stjörnurnar á Met Gala 2025
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kynlífsathöfnin sem hún hataði mest með Hugh Hefner

Kynlífsathöfnin sem hún hataði mest með Hugh Hefner