Trommarinn Travis Barker elskar augu eiginkonu sinnar, raunveruleikastjörnunnar Kourtney Kardashian. Svo mikið að hann hefur tattúverað þau á sig.
Blink 182 trommarinn frumsýndi nýja flúrið á Instagram um helgina.
Hjónin gengu í það heilaga á Ítalíu í maí 2022.