fbpx
Miðvikudagur 05.október 2022
Fókus

Nýr íslenskur þakbar á meðal þeirra bestu í Evrópu

Fókus
Mánudaginn 15. ágúst 2022 19:05

Barinn er í hópi tíu bestu í álfunni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Roof, hinn nýji og glæsilegi þakbar Reykjavík Edition-hótelsins er í hópi bestu þakbara (e. rooftop bar) Evrópu að mati Big 7 Travel. Það er breska tímaritið Time Out sem greinir frá en  hótelið hóf starfsemi sína í október í fyrra og virðist barinn falla vel í kramið hjá Íslendingum sem og erlendum ferðamönnum. Hann er staðsettur á sjöundu hæð hótelsins og er með útsýni yfir miðbæ höfuðborgarinnar auk þess sem fjallasýnin er í meira lagi stórbrotin.

Útsýnið er ekki amalegt frá svölum The Roof

Alls voru 50 barir valdir á listann en The Roof var í öðru sæti listans.

Topp tíu listinn var á þessa leið:

  1. Salling Rooftop (Árhús, Danmörk)
  2. The Roof at Reykjavik Edition (Reykjavík, Ísland)
  3. Kranen Bar (Osló, Noregur)
  4. Oroya (Madríd, Spánn)
  5. The Culpeper (London, Bretland)
  6. Sky Bar (Lissabon, Portúgal)
  7. Patchwork at Sa Punta (Íbísa, Spánn)
  8. Skyline Bar 20up (Hamborg, Þýskaland)
  9. Mama Shelter (Bordeaux, Frakkland)
  10. Terrace Bar (Madeira, Portúgal)
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Sýklahræddur Howard Stern fór út úr húsi í fyrsta sinn síðan 2020

Sýklahræddur Howard Stern fór út úr húsi í fyrsta sinn síðan 2020
Fókus
Í gær

Hverjir borga og hverjum gengur best? – Allt sem þú vilt eða vilt ekki vita um Tinder

Hverjir borga og hverjum gengur best? – Allt sem þú vilt eða vilt ekki vita um Tinder
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigurður Ingólfsson skáld drakk af metnaði, dó tvisvar og tekst á við geðhvarfasýki – ,,Ég áttaði mig á að ég var orðinn klisja“

Sigurður Ingólfsson skáld drakk af metnaði, dó tvisvar og tekst á við geðhvarfasýki – ,,Ég áttaði mig á að ég var orðinn klisja“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fullnægingar kvenna þá og nú – Móðursýkin, fyrsti víbratorinn og tölfræði raðfullnæginga

Fullnægingar kvenna þá og nú – Móðursýkin, fyrsti víbratorinn og tölfræði raðfullnæginga
Fókus
Fyrir 4 dögum

Steingerður kveðjur Vikuna – „Nú tekur við nýtt starf hjá einstökum samtökum“

Steingerður kveðjur Vikuna – „Nú tekur við nýtt starf hjá einstökum samtökum“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Miles Teller braut reglur þegar hann hitti Vilhjálm og Katrínu

Miles Teller braut reglur þegar hann hitti Vilhjálm og Katrínu