fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fókus

Rikki G með Covid-19 – „Ég hélt ég myndi alltaf sleppa en veiran skæða hló bara“

Fókus
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 15:01

Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G. Mynd: Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útvarpsmaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G, er með Covid-19.

Rikki greinir frá þessu í Facebook-hóp Brennslunnar, Brennslan Crew.

„Jæja, það er víst ný dagsetning þar til ég mæti í stúdíóið. Ég hélt ég myndi alltaf sleppa en veiran skæða hló bara. Einu einkennin eru innilokunarkennd og sjálfsvorkunn. En [Egill] Ploder er á leið með útsendingargræju til mín svo ég verð í loftinu með þeim og ykkur í fyrramálið næstu daga,“ segir hann.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug

Dóttirin í geðshræringu þegar hún sá söngvarann skegglausan í fyrsta skipti í áratug
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum

Segist vera að þrauka á þessum erfiðu tímum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“

Netverjar vilja vita hvað er í gangi með leikkonurnar í Wicked – „Þetta er meðvirknissamband“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla

Ragnhildur vill eyða tabúinu um breytingaskeið karla