fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
Fókus

Sólrún Diego sækir á ný mið

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 29. september 2022 09:10

Mynd/Íris Dögg

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sólrún Diego, áhrifavaldur og skipulags- og þrifsérfræðingur, sækir á ný mið og hefur verið ráðin sem markaðsstjóri barnavöruverslananna Von og Bíum Bíum.

Í samtali við Viðskiptablaðið segist Sólrún vera mjög spennt að spreyta sig á þessu sviði. „Ég er búin að vera með minn miðil í sjö ár og finnst vera kominn tími á að nýta menntunina mína í eitthvað almennilegt,“ segir hún.

Sólrún mun útskrifast í desember úr viðskiptafræði með áherslu á markaðssamskipti og samfélagsmiðla.

Nýi markaðsstjórinn segist ætla að leggja áherslu á gott aðgengi að netverslun fyrir fólk um allt land. „Það eru því mörg tækifæri framundan að gera alls konar nýtt og ég er spennt að fá að koma öllum mínum hugmyndum á framfæri,“ segir hún við Viðskiptablaðið.

Sólrún hefur um árabil verið einn vinsælasti áhrifavaldur landsins. Hún hefur ak þess skrifað tvær bækur um þrif og skipulag og einnig gefið út skipulagsdagbók.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram

Vandræði í paradís? – Hafdís og Kleini hafa eytt öllum myndum af hvort öðru á Instagram
Fókus
Í gær

Selena Gomez trúlofuð

Selena Gomez trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur

Sagan af Kóngsa geimfara er ný barnabók eftir Laufeyju Arnardóttur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“

Ragnar fékk áfall þegar vaktfélagi hans svipti sig lífi – „Hann bjargaði mörgum mannslífum, af hverju gat ég ekki bjargað hans?“