fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
Fókus

Einfalt „húsráð“ sem ófélagslyndir elska – „Þetta gæti breytt lífi mínu“

Fókus
Fimmtudaginn 17. febrúar 2022 22:00

Mynd/Pexels

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stutt og laggott „húsráð“ til ófélagslyndra hefur vakið mikla athygli á Twitter undanfarinn sólarhring. Umrætt húsráð birtist fyrsts hjá breska spaugtímaritinu Viz og er það eignað Jane nokkurri Hoole Garner og birtist það víst fyrir nokkrum árum og hefur ítrekað verið tekið upp af netverjum og komist í dreifingu.

Húsráðið er eftirfarandi:

„Ófélagslyndir athygið. Skellið ykkur í yfirhöfn áður en þið verið til dyra. Ef þar er kominn einhver sem þið viljið ekki hitta þá getið þið sagt að þið séuð á leiðinni út. Ef svo ólíklega vill til að þarna sé einhver sem þiði viljð hitta, þá getið þið hreinlega sagt að þið séuð nýkomin heim.“

Netverjar sem handa nú nýlega deilt tístinu hér að ofan eiga vart orð yfir snilldinni.

„Ég vil stækka þetta og ramma það inn, svo hengja það á vegginn inni við hliðina á útidyrahurðinni.“

„Frá og með þessum degi – Þakka þér Jane“

„Ég ætla aldrei úr yfirhöfninni minni aftur“

„Ég notast frekar við „hunsa-alla-sem-koma-óboðnir“-aðferðina“

„Hver mætir einu sinni heim til einhvers án þess að gera boð á undan sér árið 2022?“ 

„Þetta breytir öllu!“

„Mögulega mun ég líta furðulega út í yfirhöfninni yfir náttfötunum“

„Þetta gæti breytt lífi mínu“

Þetta húsráð ætti þó að vera óþarft í Danmörku. En þar þykir það gífurleg ókurteisi að mæta heim til einhvers án þess að gera boð á undan þér.

Þar er sagt að aðeins lögreglan og Vottar Jehóva banki stundi það athæfi og að það sé góð leið til að gefa Dana vægt taugaáfall að hringja hjá honum bjöllunni án þess að hann eigi von á þér. Jah eða eins og margir kannast við samkvæmt heimildum Fókus – Viðkomandi mun hreinlega bara ekki koma til dyra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“

Hjólar í fyrrverandi prinsinn og sparar ekki stóru orðin – „Hann er fáfróður, frekur og heimskur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni

Fékk frábært starf sem barnfóstra hjá auðugum hjónum – En svo byrjaði hún að sofa hjá móðurinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“

Pattra ósátt við frétt Vísis um skilnaðinn: „Að gera það svo á þennan ósmekklega máta finnst mér fyrir neðan allar hellur!“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár

Gunnar og Sigmundur Ernir ljúka bókakonfektinu í ár
Fókus
Fyrir 5 dögum

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín

O (Hringur) hlaut sérstök dómnefndarverðlaun í Berlín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar

Segist hafa verið byrlað ólyfjan á hótelbar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“

Ástralskur áhrifavaldur smakkaði KFC á Íslandi – „Þetta er málið með íslenskan mat“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar

Grænland geymir mestu ráðgátu Norðurlandasögunnar