fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
Fókus

Matur&heimili: Macrosmataræði í brennidepli

Fókus
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 15:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þátturinn Matur&heimili er á dagskrá Hringbrautar í kvöld kl. 19 og aftur kl. 21.

Í þætti kvöldsins kynnir Sjöfn Þórðar sér sérstaga macrosmataræði. Margir hafa heyrt um það en færri vita í raun um hvað það snýst. Í þætti kvöldsins hittir Sjöfn Þórðar Inga Torfa og Lindu Rakel sem eru með fyrirtækið ITS sem sérhæfir sig í því að þjálfa og leiðbeina fólki að ná tökum á mataræði sínu með  macrosmataræði. Í þættinum svipta þau hulunni af hugmyndafræðinni.

„Macrosmataræðið er aðferð sem byggir á því að vigta og skrá allt ofan í sig,“ segir Ingi Torfi og bætir við að þetta gangi út á að þau vinni með næringarefnin kolvetni, prótein og fitu.

„Ég var örugglega búin að prófa alla kúrana sem í boðið hafa verið,“ segir Linda Rakel. „Melónukúr, safakúr, Paleo, fasta, 5:2, ég prófaði þetta allt. Þegar ég byrjaði að telja macros þá kemur svo mikil þekking, sem er það sem gerir þetta að lífsstíl.“

Einnig heimsækir Sjöfn Guðný Magnúsdóttir leirlistakonu og fagurkera á fallegt og listrænt heimili hennar í Hlíðunum og vinnustofu hennar þar sem töfrarnir í listköpuninni gerast.

„Ég er mjög hrifin af tímalausri fallegri hönnun og samtímamyndlist. Líklega er stíllinn á mínu heimili frekar skandinavískur, módernískur og fúnkis, en ég er mjög hrifin af húsgögnum frá Bauhaus tímanum og tengi þau öðru yngra,“segir Guðný. Á heimili hennar má sjá mikið af fallegu handverki og hönnun sem fangar augað.

Brot úr þætti kvöldsins má sjá í spilaranum hér fyrir neðan:

Matur og heimili stikla, 25janúar 2022
play-sharp-fill

Matur og heimili stikla, 25janúar 2022

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“

Segja þessa fæðu ekkert hafa með íslenska karlmennsku að gera – „Ertu maður eða mús?“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði

Sophia Bush kemur út úr skápnum – Blæs á kjaftasögurnar um hvernig nýja sambandið byrjaði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun

Þjáningar Sævars – Nýtt lag og fjársöfnun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leið eins og Mary Poppins

Leið eins og Mary Poppins
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kanye West ætlar í klámið

Kanye West ætlar í klámið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda

Leitar sér hjálpar vegna Ozempic notkunar eftir ákall áhyggjufullra aðdáenda
Hide picture