fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
Fókus

Ekta amerískur diner og einstakur pizzu-eldofn

Fókus
Þriðjudaginn 4. janúar 2022 14:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þátturinn Matur & heimili, í umsjón Sjafnar Þórðar, er á dagskrá Hringbrautar í kvöld kl. 19 og aftur kl. 21.

Í kvöld verður brot af matarflórunni á Egilsstöðum í forgunni í þættinu. Sjöfn hittir Sigrúnu J. Þráinsdóttur framkvæmdastjóra. Sjöfn heimsækir tvo ólíka veitingastaði sem báðir njóta mikilla vinsælda fyrir sína sérstöðu og matargerð og eru báðir eru í eigu fjölskyldu Sigrúnar. Sá fyrri  erSkálinn Diner, sem er innréttaður að amerískri fyrirmynd fyrir Diner og sá eini sinnar tegundar á Íslandi og býður upp á veitingar í anda amerískra dinera frá sjötta áratug síðustu aldar.

„Hugmyndafræðin var að koma með stað sem væri ekki til neins staðar annars staðar og hugmyndina að því að vera með amerískan diner kom pabbi minn, Þráinn, með eftir að hafa verið í Bandaríkjunum að ferðast og skoða staði í þessari mynd,“ segir Sigrún.

Hinn er veitingastaðurinn Glóð, sem er þekktur fyrir sinn einstaka pizzaeldofn, alvöru pizzugerð og sælkeramatseðil sem lokkar inn matargesti hvaðeina að úr heiminum. Staðurinn er við Valaskjálf á Egilsstöðum.

Glóð Restaurant er með notalegt andrúmsloft og hlýleika sem umlykur matargesti. Hönnunin á staðnum vekur eftirtekt þar sem listin og litirnir fanga augað. „Hér höldum við áfram að leika okkur með litina, litirnir gleðja og vekja vellíðan,“segir Sigrún og bætir við að það sé þeirra sérkenni á öllum þeirra stöðum.

„Hugmyndafræðin var að koma með stað sem væri ekki til neins staðar annars staðar og hugmyndina að því að vera með amerískan diner kom pabbi minn, Þráinn, með eftir að hafa verið í Bandaríkjunum að ferðast og skoða staði í þessari mynd,“ segir Sigrún.

Brot úr þættinum má sjá í spilaranum hér fyrir neðan.

 

video
play-sharp-fill

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði

Ömurlegt atvik í ræktinni – Heyrði hvað parið á bak við hana sagði
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins

Rýfur þögnina um samstarfið með Walton Goggins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“

Nærbuxur stjörnunnar verulega umdeildar – „Er þetta Rosa Parks?“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna

Manst þú eftir „fallegustu stúlku veraldar“? – Svona lítur hún út 14 árum seinna
Fókus
Fyrir 4 dögum

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag

Manstu eftir tvíburasystrunum úr The Shining? Svona líta þær út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“

Erna Kristín bætti nýrri rós í hnappagatið – „Í dag er ég þreytt, en líka stolt“
Hide picture