fbpx
Föstudagur 24.september 2021
Fókus

Þekkirðu fullt nafn frægra Íslendinga? Taktu prófið!

Bjarki Sigurðsson
Mánudaginn 2. ágúst 2021 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið vandasamt fyrir suma að læra nöfn á fólki og eiga margir í miklum erfiðleikum með að muna hvað frægir Íslendingar heita. Sérstaklega þegar einstaklingarnir eiga sér millinafn eða slíkt sem það notar ekki dagsdaglega.

Þá eru einnig einhverjir sem eiga sér eiginnafn og millinafn en nota einungis millinafnið. Nú er komið að þér að sjá hversu klár þú ert með nöfn fræga fólksins. Það á eftir að reynast ansi erfitt að ná öllu rétt en við vonum það besta.

Gangi þér vel!

Okkar ástkæra Alma Möller á sér millinafn, hvert er það?

Ragnhildur er millinafn Röggu Gísla en hvert er eiginnafn hennar?

Gunnar Nelson á sér millinafn sem ekki margir hafa heyrt, veistu hvert það er?

Hvert er millinafn Magnúsar Scheving?

Hvert er millinafn Selmu Björnsdóttur?

Ólafur Stefánsson á sér millinafn, hvert er það?

Veistu hvert millinafn Erps Eyvindarsonar er?

Fyrir hvað stendur B-ið í nafni Dags B. Eggertssonar?

Kristbjörg Kjeld á sér lítt þekkt millinafn, hvert er það?

Það vita það ekki margir en Yrsa Sigurðardóttir notar einungis millinafnið sitt. Veistu hvert eiginnafn hennar er?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Strippstjarna YouTube leggur hælana á hilluna – Þetta er ástæðan

Strippstjarna YouTube leggur hælana á hilluna – Þetta er ástæðan
Fókus
Í gær

Kærastinn talaði upp úr svefni og ljóstraði upp leyndarmáli sem eyðilagði sambandið

Kærastinn talaði upp úr svefni og ljóstraði upp leyndarmáli sem eyðilagði sambandið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristlín Dís hefndi sín á fyrrverandi elskhuga – „Ég var nefnilega alls ekki ólétt“

Kristlín Dís hefndi sín á fyrrverandi elskhuga – „Ég var nefnilega alls ekki ólétt“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt merki Háskóla Íslands vekur furðu og úlfúð – „Þetta er hræðilegt… langar að fara að gráta“ 

Nýtt merki Háskóla Íslands vekur furðu og úlfúð – „Þetta er hræðilegt… langar að fara að gráta“