fbpx
Fimmtudagur 16.september 2021
Fókus

Emma Watson á Íslandi

Bjarki Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. júlí 2021 15:29

Emma Watson Mynd: Taylor Hill

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórleikkonan Emma Watson er á Íslandi um þessar mundir. Sést hefur til hennar í miðbæ Reykjavíkur en ekki er víst hvort hún sé hér sem ferðamaður eða í sambandi við tökur á kvikmynd.

Twitter-notandi segist hafa afgreitt hana í dag og náðist hún á myndband fyrir utan Apótekið í gærkvöldi. Emma hefur leikið í stórmyndum á borð við Harry Potter, Little Women og The Perks of Being a Wallflower.

Emma lék einnig í kvikmyndinni Noah sem var að miklu leyti tekin upp hér á landi. Emma rúllaði um miðbæinn á rafskútu frá Wind og leit hún út fyrir að skemmta sér vel.

Emma Watson from Ritstjórn DV on Vimeo.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

5 algengar ástæður fyrir minni kynhvöt kvenna

5 algengar ástæður fyrir minni kynhvöt kvenna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Var þetta Kanye West með Kim í gær? Þetta er sannleikurinn

Var þetta Kanye West með Kim í gær? Þetta er sannleikurinn
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ástæðan fyrir því að Megan Fox klæddist gegnsæja kjólnum – „Það sem þú vilt, pabbi!“

Ástæðan fyrir því að Megan Fox klæddist gegnsæja kjólnum – „Það sem þú vilt, pabbi!“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Fjölskyldan stækkar hjá Frikka Dór og Lísu

Fjölskyldan stækkar hjá Frikka Dór og Lísu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sigga Dögg skrifar túrbók: „Ég er búin að taka fleiri klst af mér að setja upp álfabikar“

Sigga Dögg skrifar túrbók: „Ég er búin að taka fleiri klst af mér að setja upp álfabikar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tískan á MTV-verðlaunahátíðinni – Megan Fox gerði allt vitlaust í gegnsæjum kjól

Tískan á MTV-verðlaunahátíðinni – Megan Fox gerði allt vitlaust í gegnsæjum kjól
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nú steinhættir þú að fara í sturtu á hverjum degi

Nú steinhættir þú að fara í sturtu á hverjum degi
Fókus
Fyrir 4 dögum

Gripin glóðvolg að ljúga fyrir „likes“ – Sjáðu myndirnar

Gripin glóðvolg að ljúga fyrir „likes“ – Sjáðu myndirnar