fbpx
Sunnudagur 11.janúar 2026
Fókus

Coocoo’s Nest hippsterar selja Bohoslot í miðbænum

Erla Dóra Magnúsdóttir
Fimmtudaginn 29. apríl 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin Íris Ann Sigurðardóttir ljósmyndari og Lucas Keller matreiðslumaður, eigendur The Coo Coo’s Nest og blómabarsins Lúnú Flórens hafa sett heimili sitt á sölu. Heimili þeirra er litríkt og lifandi eins og þau sjálf.

Plöntur og listaverk eru áberandi á heimilinu sem er ekki að undra þar sem þau eru reglulega með listasýningar á The CooCoo’s Nest og reka einning blómabarin Lúnu Flórens þar sem fást heilsusafar og litríkir kokteilar í bland við plöntur, bækur, ilmkerti og kristalla.

Íbúðin er staðsett á besta stað í bænum á Vesturgötu, steinsnar frá Grandanum, rétt við bakaríið Brikk og ská á móti J-L húsinu. Íris og Lucas keyptu íðuðina af tónlistarmanninum Jóni Jónssyni og eiginkonu hans Hafdísi Björk Jónsdóttur en þau bjuggu þó aldrei í íbúðinni.

Hjónin eru mikið gourmet-fólk og tóku eldhúsið í gegn fyrir tveimur árum sem er opið og bjart með flotuðum vegg og gólfi. Íbúðin er er 91 fermeter og er ásett verð 51,9 milljónir.
Sjá nánar hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kristín Þóra segir frá afgerandi augnabliki – „Þá gerðist þetta aftur. Ég vissi ekki hvar ég var og hvernig ég komst þangað“

Kristín Þóra segir frá afgerandi augnabliki – „Þá gerðist þetta aftur. Ég vissi ekki hvar ég var og hvernig ég komst þangað“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Nýtt lag frá Móeiði

Nýtt lag frá Móeiði
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ætlaði að hafna einu þekktasta hlutverki sínu – Kallaði hlutverkið „helvítis heimsku“

Ætlaði að hafna einu þekktasta hlutverki sínu – Kallaði hlutverkið „helvítis heimsku“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“

Þetta voru vinsælustu kynlífstækin árið 2025 – „Landsmenn ófeimnir við að prófa sig áfram í pegginu“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“

Óttast viðtökurnar þegar hann kemur til Íslands – „Eiga allir eftir að hata mig?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nær óþekkjanleg eftir að hafa skafið af sér 45 kíló

Nær óþekkjanleg eftir að hafa skafið af sér 45 kíló